Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Blaðsíða 113

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Blaðsíða 113
Kristian Kálund »3 um dögum síðar að kveldi hins 4. júlí andaðist hann, en hafði verið á fótum um daginn. Enginn útlendur maður hefur varið kröftum sínum um jafnlanga æfi svo óskiftum í þarfir íslenskra bók- menta og vísinda sem dr. Kálund. Frá því hann í æsku varð sjálfum sjer ráðandi, má heita að hann hafi varið öllu lífi sínu í þágu þeirra, nema þau fáu ár, sem hann var kennari, og þó ritaði hann á þeim árum hina miklu íslands lýsingu sína. Pað eru fáir íslendingar, sem hafa gert eins vel og hann, og enn færri, sem hafa gert betur. Gömlum íslenskum handritum varð hann kunnugri en nokkur annar maður, og mjög fáir menn hafa verið eins fróðir um ísland og vel að sjer í íslenskum bókmentum og sögu eins og hann. Eftir ráðstöfun Kálunds var lík hans brent, og var útför hans 10. júlí. Askan var síðan grafin hjá móður hans og systur í Gentofte kirkjugarði. Reit þann ljet Kálund hirða vei. Nú er þar dálítill bautasteinn til minn- ingar um hann; og Fræða tjelagið á að sjá um reitinn. Dr. Kálund bjó síðustu ár æfi sinnar í sama húsi sem Finnur Jónsson, Nyvej nr. 4 Hann hafði haft meiri kynni af honum en nokkrum öðrum íslendingi; þeir höfðu sjest nærri daglega mikinn hluta ársins í Árnasafninu. Eitt sinn eftir að Kálund var orðinn veikur síðasta vorið, sem hann lifði, sagði hann við Finn Jónsson að best væri að hann segði honum, að arfleiðsluskrá sín væri í skrifborði sínu, og hann greindi hvar. Annað mintist •hann eigi á hana við neinn Islending. Eftir andlát Kálunds var arflejðsluskrá hans opnuð og kom þá í ljós, að hann hafði ritað hana 1. júlí 1913, rúmu ári eftir að fræðafjelagið var stofnað, og að hann hafði gert það að aðalerfingja sínum. Hann hafði erft eftir systur sína skuldabrjef að nafnverði 5000 kr. Pau gaf hann verðlaunafjelagi handa hjúkrunarkonum í Kaup- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.