Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Blaðsíða 2
4
Eftir að kjörbréfanefnd hafði lokið störfum, taldi
hún þessa fulltrúa löglega kosna:
Af Akureyri:
ólafur Jónsson, framkvæmdarstj. Rf. Nl.
Axel Schiöth, bakarameistari.
Bjarni Jónsson, bankastjóri.
Jón Guðlaugsson, bæjargjaldkeri.
Úr Eyfafjaróarsýslu:
Bergsteinn Kolbeinsson, bóndi, Kaupangi.
Jón Júlíusson, bóndi Munkaþverá.
Jón Trampe, bóndi, Litla-Dal.
Pálmi Þórðarson, bóndi, Núpufelli.
Kristján Benjamínsson, bóndi Ytri-Tjörnum.
Davíð Jónsson, hreppstjóri, Kroppi.
Jón Gíslason, bóndi, Hofi, Svarfaðardal.
Sigfús Sigfússon, bóndi, Steinsstöðum.
Úr Húnavatnssýslu:
Hafsteinn Pétursson, bóndi, Gunnsteinsst.
Sigurgeir Björnsson, Orrastöðum.
úr Skagafjarðarsýslu:
Björn Símonarson, cand. agr., Lóni.
Tómas Pálsson, Bústöðum.
Páll Zophóníasson, skólastj., Hólum.
Úr S.-Þingeyjarsýslu.
Glúmur Hólmgeirsson, bóndi, Vallnakoti.
Helgi Sigtryggsson, bóndi, Hallbjarnarst.
Grímur Friðriksson, bóndi, Rauðá.
Jón Marteinsson, bóndi, Bjarnarstöðum.
Guðni Þorsteinsson, bóndi, Lundi.
Baldvin Friðlaugsson, bóndi, Hveravöllum.