Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Síða 64
66
Liðir Einkunnir Liðir Einkunnir Liðir Einkunnir
1911 1912 1911 1912 1911 1912
1 10 sy2 5 sy2 sy2 9 8 7/2
2 4 y2 5 y2 6 8 8/2 10 7/2 7
3 2 y2 3 7 7 7 11 4 4/2
4 2'Á sy2 8 7l/2 7 12 1 1/2
Árið 1912, er svo ákveðið að plægja tilraunina upp
og sá í hana grasfræi að nýju til, en jafnframt að auka
áburðarskamtana um helming. 1913 vr svo tilraunin
plægð og sáð í hana fóðurrófum það sumar, sem uxu
mjög lítið þó áburðarskamtarnir væru auknir um
helming. Engin skýrsla er til um uppskeru þess árs,
en með byrjun næsta árs 1914, hefst hin eiginlega til-
raun, sem síðan var haldið áfram í 4 ár.
2. Tilrcmnin 191U—1917.
Vorið 1914, 11. júní, er land það, sem tilraunin, er
lýst hefur verið hér að framian, hafði verið gerð á,
herfað, skift niður í 32 m2 stóra reiti eins og áður
hafði verið og sáð % kg. grasfræs í hvern reit. Þetta
svarar til 39 kg. af grasfræi á ha. Um blöndun fræsins
er ekki getið. Liðirnir í tilrauninni vóru 12 og endur-
tekningar 3, eins og verið höfðu í hinni upprunalegu
tilraun 1908—1910.
Á liðina var nú borið svo sem hér segir:
Liðir Kali Supper fosfat - Chili- Kali saltpétur Supper- fosfat Chili- saltpétur
1 1% kg. 3 kg. 2 kg á reit 468 kg. 938 kg. 626 kg. á ha.
2 1% kg. 3 kg. 1 kg. á reit 468 kg. 938 kg. 313 kg á reit
3 1M kg. 3 kg. '•/2 kg. á reit 468 kg. 938 kg. 156 % kg. á ha.
4 1% kg. 3 kg. 0 kg. á reit 468 kg. 938 kg. 0 kg. á ha.
5 1% kg. 2 kg. 2 kg. á reit 468 kg. 625 kg. 626 kg.á.ha.