Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 3
5
Ari Bjarnason, bóndi, Grýtubakka.
Úr N.-Þingeyjarsýslu:
Benjamín Sigvaldason, búfr., Gilsbakka.
Kjörbréfanefndin brýndi það fyrir fundinum, að
nauðsynlegt væri til glöggvunar fyrir kjörbréfanefnd,
að allir fulltrúar legðu fram kjörbréf.
2. Framlagðir reikningar Ræktunarfélagsins fyrir
árið 1926, ásamt athugasemdum endurskoðenda, svör-
um reikningshaldara og tillögum til úrskurðar.
Til þess að athuga reikningana var kosin 3ja manna
nefnd, og hlutu kosningu:
Páll Zophóníasson.
Hafsteinn Pétursson.
Davíð Jónsson.
3. Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir árið 1928.
Stjórnarnefndarmaður Jakob Karlsson las upp á-
ætlunina og skýrði ýmsa liði hennar. Var þá, sam-
kvæmt venju, kosin 5 manna nefnd, til þess að athuga
fjárhagsáætlunina nánar. Kosningu hlutu:
Bjarni Jónsson.
Jón Marteinsson.
Kristján Benjamínsson.
Sigurgeir Björnsson.
Axel Schiöth.
Þegar hér var komið fundi, bættist einn fulltrúi við,
Tryggvi Konráðsson, bóndi í Bragholti í Eyjafirði.
4. Framtíðarstarfsemi. Framkvæmdarstjóri félags-
ins flutti langa og ítarlega ræðu um starfsemi þess á
liðnu ári, og hvernig hann hugsaði sér hana í nánustu
framtíð. út af þessum lið urðu alllangar umræður.