Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Blaðsíða 61
63
var sáð höfrum í alla reitina, 1 kg. í hvern reit, en vor-
ið 1910, var sáð bæði grasfræi og höfrum, /4 kg. hafr-
ar og >4 kg. grasfræ. Þessi sáning svarar til 78 kg.
höfrum og 78 kg. grasgræs á ha. og er það mjög mikil
grasfræsnotkun, eða helmingi meiri heldur en nú er
talið hæfilegt.
Af skýrslunni verður ekki séð hvaða grasfræteg-
undir hafa verið notaðar, en vafalaust hafa það verið
margar tegundir og sennilega fiæ bæði af grösum og
belgplöntum. Tilraunin var í 12 liðum og endurtekn-
ingar 3, þ. e. a. s. Það vóru notaðir 12 mismunandi á-
burðarskamtar og hver skamtur reyndur á þrem reit-
um. Eftirfarandi listi sýnir hvernig borið var á liðina:
Liðir Kali Supper- Chili- Kali Supper- Chili-
fosfat saltpétur fosfat saltpétur
l % kg. 1% kg. 1 kg á reit 234 kg. 469 kg. 313 kg. á ha.
2 % kg. 1/2 kg. /2 kg á reit 234 kg. 469 kg. 156 kg. á ha.
3 y. kg- 1/2 kg. 'Á kg á reit 234 kg. 469 kg. 78 kg. á ha.
4 3A kg. 1/2 kg. 0 kg á reit 234 kg. 469 kg. 0 kg. á ha.
5 % kg. 1 kg. 1 kg á reit 234 kg. 313 kg. 313 kg. á ha.
6 3Á kg. /2 kg. 1 kg á reit 234 kg. 156 kg. 313 kg. á ha.
7 3Á kg. 0 kg. 1 kg. á reit 234 kg. 0 kg. 313 kg. á ha.
8 % kg. 1% kg. 1 kg. á reit 156 kg. 469 kg. 313 kg. á ha.
9 '/4 kg. 1% kg. 1 kg. á reit 78 kg. 469 kg. 313 kg. á ha.
10 0 kg. 1% kg. 1 kg. á reit 0 kg. 469 kg. 313 kg. á ha.
11 38 kg. kúamykju á reit 11875 kg. pr. ha.
12 Enginn áburður á reit.
Áburðarmagnið semj hér hefur verið notað er eng-
anveginn mikið. Áburðurinn á lið 1, svarar til þess á-
burðarmagns, sem nú er oft notað á fullræktaða jörð.
Mykjuáburðurinn er mjög lítill, tæplega meira en
helmingur þess áburðarmagns, sem telja má sómasam-