Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Síða 34

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Síða 34
36 legum breytingum háð. Á þessu tímabili, sem félagið hefur haft verkfæraverslun með höndum hefur það, eftir því sem næst verður komist, útvegað um 100 sláttuvélar, á annað hundrað herfi, hátt á þriðja hundrað kerrur og auk þess mjög mikið af kerruhjól- um, 17 rakstrai’vélar og 3 snúningsvélar. Ennfremur hefur félagið útvegað mikið af plógum, moldskúffum og fjölda ýmiskonar handverkfæra. Hve mikið félagið hefur útvegað af tilbúnum áburði og grasfæri, er ekki unt að segja með vissu, en óhætt mun að fullyrða, að áburðarkaup félagsins hafi oltið á nokkrum hundruð- um smálesta. þá útvegaði félagið einnig mjög mikið af ýmiskonar girðingarefni. Það verður því eigi annað sagt, en að verslun félagsins hafi verið margþætt og umsvifamikil. — c) Fræðslustarfsemin. Annar aðalliðurinn í stefnuskrá félagsins var fræðslustarfsemj, enda hefur hún altaf verið stór og fjölbreyttur þáttur í starfsemi þess, en þar sem þessi starfsemi hefur verið í mörgum liðum, verðum við að taka hvern þeirra fyrir sig. • 1. Leiðbeiningaferðir. Strax á fyrstu árum félagsins, voru menn sendir af félagsins hálfu um félagssvæðið til leiðbeininga. Til þessa starfa voru valdir færustu menn, sem völ var á, og leiðbeindu þeir bændumi; einkum félagsmönnum, viðvíkjandi jarðrækt, garðyrkju, áveitum, girðingum o. fl. Þegar félagið er gert að sambandi búnaðarfélaga á Norðurlandi 1910—12, kemst breyting á þessa starf- semi. Þá eru skipaðir af félagsins hálfu hinir svoköll- uðu sýslubúfræðingar og áttu þeir að annast leiðbein- ingarnar og jafnframt að mæla árlega unnar jarða-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.