Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 22

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 22
24 stjóri. Allir þessir menn höfðu átt drjúgan þátt í stofn- un félagsins, höfðu markað stefnu þess og starfssvið og voru með gáfum sínum og áhuga sérlega vel til þess fallnir, að bera þenna nýgræðing fram til þroska og sigurs. Því miður naut félagið ekki lengi áhuga og framsýni Páls Briem, eftir eitt ár sagði hann af sér formannsstarfinu vegna brottfarar sinnar til Reykja- víkur. Árið eftir flutti Ársritið dánarminning hans. — Stefán Stefánsson, skólameistari, tók við formanns- starfinu af Páli Briem og hélt því til dánardags, 20. jan. 1921 eða í 18 ár, þá tók við því núverandi formað- ur félagsins Sig. Ein. Hlíðar, dýralæknir. Var hann kosinn í stjórn félagsins 1912 og hefur því verið í stjórn þess 16 ár samfleytt. Sigurður Sigurðsson átti sæti í stjórn félagsins til 1920 eða í 17 ár, en auk þess sem hann var stjórnarnefndarmaður og lífið og sálin í flestum framkvæmdum, þá var hann einnig fram- kvæmdastjóri þess fyrstu árin. Þessir eru þeir fjórir menn, sem nú í 25 ár hafa borið mestan vanda og virðingu af stjórn Ræktunar- félags Norðurlands og vafalaust eru í þessum mönnum sameinaðar þær dygðir, sem þurftu til þess, að bera nýjar stefnur fram til þroska og sigurs, svo sem áhugi og áræðni, víðsýni, málsnild, rökfimi og prúðmannleg framkoma. Þessir menn hafa ennfremur verið í stjórn Ræktun- arfélagsins: Aðalsteinn Halldórsson, framkv.stj. 1904—1907. Jón Normann, kaupmaður, 1907—1908. Kristján Sigurðsson, verslunarstj., 1908—1909. Sigurður Hjörleifsson Kvaran, læknir, 1909—1912. Björn Líndal, lögmaður, 1920—1922. Brynleifur Tobíasson, kennari, 1921—1923. Guðm. Bárðarson, kennari, 1922—-1924.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.