Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Blaðsíða 75

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Blaðsíða 75
77 mjög greinilegar. Fyrri 306 kg. af Noregssaltpétri, sem borin eru á ha., auka uppskeruna mjög mikið, en þó er skortur þessa næringarefnis svo mikill, að seinni 306 kg. auka uppskeruna raunverulega eins mikið. Þó aðeins sé litið á tölurnar, en sennilega talsvert meira, ef als er gætt, því á það má til dæmis benda, að litur þeirra réita, sem fengu stærri skamtinn af saltpétrin- um, var miklu dökkgrænni og gaf auðsjáanlega miklu kraftmeiri og blaðríkari uppskeru heldur en þeir reit- irnir, sem minni skamtinn fengu. Líka má taka það fram, að vel hefði getað borgað sig að tvíslá þá reiti, sem fengu stærri skamtinn af saltpétri, þó það væri eigi gert, en slíkt gat eigi komið til mála með neinn hinna reitanna. Til þess að gefa hugmynd um útlit hinna einstöku liða tilraunarinnar er nægilegt að flokka þá í þrent: 1. Allir liðirnir, sem engan saltpétur fengu, báru gul- grænan lit, aðalgróðurinn klóelfting og hvítsmára- toppar til og frá. 2. Reitir sem fengu minni skamtinn af saltpétri, vóru nokkuð ljósgrænir, jurtagróðurinn mest grös, einkum háliðagras, sem varð þó fremur lá- vaxið og blaðrýrt, dálítill smárablendingur og ekki laust við elftingu á sumum reitunum. 3. Reitirnir, sem fengu stærri skamtinn af saltpétri, báru allir dökk- grænan lit. Gróðurinn mestmegnis háliðagras, mjög blaðríkt, mjög lítið af smára en elfting alls eigi. C. Samanburöur á tilraununum 1914—17 og 1925-27. Ef vér berum saman niðurstöðumar af þessum tveimur tilraunumj, sem hér hefur verið skýrt frá, verður eigi annað sagt en samræmið sé dágott. Að vísu er árangurinn af fósfórsýruáburðinum nokkuð ólíkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.