Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 50

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 50
52 Uppskeran var sem hér segir: Taða. Úthey. Jarðepli. Gulr. Fóðurr. Land í ha. 11.0 0.3 0.3 0.02 Uppskera í 100 kg. 285.0 140.0 70.0 120.0 18.0 3. Kúabúið. Það skortir ennþá mikið til, að kúabúið sé komið í æskilegt horf. Að vísu gaf búið dágóðan arð síðastlið- ið ár og líkur eru til að hið sarna eigi sér stað á þessu ári. Nú eru aðeins eftir 4 af kúnum, er voru hér þegar eg kom til Ræktunarfélagsins, og eru 2—3 af þeim dauðadæmdar. Meðalnythæð fullmjólka kúa varð á þessu ári 2543 lítrar. Fjósið og öll aðstaða er algerlega ófullnægjandi, t. d. ekki hægt að fjölga kúm svo sem þörf er á, ómögulegt að hirða áburð svo í lagi sé, og öll hirðingin verkafrek og erfið. Aftur á móti er kúa- búið nauðsynlegur liður í rekstri stöðvarinnar, og tak- markið á að vera, að gera það svo úr garði, að hægt sé að framkvæma þar kynbætur og ýmiskonar fóðurtil- raunir. Stjórn félagsins hefur haft augun opin fyrir þessu og hefur því ákveðið, nú á komandi ári, að gera gagngerðar breytingar á kúabúinu, byggja fjós og hlöðu ásamt nauðsynlegu húsrúmi fyrir áburð, svo hægt verði að fjölga kúnum að miklum mun. Auðvitað hefur þetta talsverðan kostnað í för með sér, en þar sem lönd félagsins leyfa þetta og tiltölulega auðvelt er að auka heyfeng félagsins svo fullnægi miklu stærra búi heldur en nú er, virðist þetta vera fyllilega rétt- mætt, þar sem líka er auðvelt að sýna fram á, að þetta hefur engan verulegan aukinn reksturskostnað í för með sér, en er aftur á móti eina leiðin til þess að búið geti orðið félaginu til sóma og stuðnings.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.