Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Síða 24

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Síða 24
26 um í engum vafa um, að stjórn félagsins hafi gert rétt í að halda fast við þá stefnuskrá, sem samin var af frumherjum félagsins og samþykt var á stofnfundi þess á Akureyri 11. júní 1903. Fyrsti framkvæmdastjóri félagsins var Sigurður Sigurðsson, eins og áður getur, og telst hann vera það til 1911. Á þessu tímabili voru þó ýmsir aðrir mætir menn að meiru eða minna leyti starfsmenn félagsins, svo sem Ingimar Sigurðsson búfr. frá Draflastöðum, Sigurður Sigurðsson, kennari á Hólum,, Páll Jónsson, búfræðiskandidat frá Reykhúsum, síðar kennari á Hanneyri, og Páll Zóphóníasson, búfræðiskandidat, nú skólastjóri á Hólum. Um 1910 kemur Jakob Líndal, nú bóndi á Lækja- móti, í þjónustu félagsins og tekur við framkvæmda- stjórastarfinu 1911. Var hann síðan framkvæmdastjóri félagsins til 1917. Þá tók við Sigurður Baldvinsson, síðar bóndi á Kornsá og var hann framkvæmdastjóri í 2 ár eða til 1919, tók þá við starfinu Einar J. Reynis, búfræðingur frá Vatnsleysu, og var hann hjá félaginu til 1923. Því næst var Ingimar óskarsson, gagnfræð- ingur, frá Klængshóli, hjá félaginu eitt ár. Hafði hann verið undanfarin sumur í Gróðrarstöðinni og þekti því best til tilrauna og annara starfshátta hjá félaginu. Var honuml því falin umisjón með tilraunum og bú- stjórn um sumarið og reikningsfærsla um veturinn með aðstoð Páls skólastjóra Zóphóníassonar. Var þessi bráðabirgðaráðstöfun samþykt og látin standa, meðan beðið var eftir núverandi framkvæmdastjóra ólafi Jónssyni, sem tók við starfanum að loknu háskólanámi næsta vor, 1924. Því verður ekki á móti mælt, að hin tíðu fram- kvæmdastjóraskifti hafa verið mjög óheppileg fyrir þroska og starfsemi Ræktunarfélagsins. Félag, sem oft
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.