Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 80

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 80
82' 2. Köfnunarefnisþörf jarðvegsins er mjög mikil. 306 kg. af Noregssaltpétri á ha. fullnægja henni ekki og næstu 306 kg., sem borin eru á, gefa alt eins mikla uppskeruaukning eins og þau fyrstu. Hvort það gæti borgað sig að bera ennþá meira á af köfnunarefnisá- burði, heldur en gert hefur verið í tilraununum, sem hér hefur verið lýst, er aðeins hægt að segja um með nýrri tilraun, en vafalaust mætti ennþá auka uppsker- una að miklum mun á þann hátt. 3. Uppskeruaukningin er ekki einungis fólgin í þyngd uppskerunnar, heldur líka í breytingu jurta- gróðursins og þá líka vafalaust í auknu næringargildi uppskerunnar. Tilraunirnar hafa vitanlega gefið bendingar um ótal margt fleira, en þetta eru helstu ályktanirnar, sem hægt er að draga af þeim, viðvíkjandi notkun tilbúins áburðar hér í gróðrarstöð Ræktunarfélagsins. II. Almenna þýðingin. 1. Áburðarþörf nýreektarlands er sennilega sjaldan hin sama á fyrsta stigi nýræktarinnar og síðar þegar áhrif ræktunarinnar eru farin að verka á landið. 2. Litlir áburðarskamtaránýræktarjörð og land, sem lítil rækt er í, eru aldrei ráðlegir. Yfirleitt er spursmál hvort vér ekki mjög oft notum of lítinn áburð og ekki hvað síst þegar um tilbúinn áburð er að ræða. Eg skal skýra þetta með ofurlitlu dæmi bygðu á niðurstöðunum af tilraununum hér að framan. Eg vil þó taka það skýrt fram að þetta er aðeins dæmi, en engin algild regla, þó skýrsla sú, sem byrtist hér á öðrum stað í ritinu um dreifðar áburðartilraunir, bendi til þess að svipað eigi sér alloft stað. Bóndi nokkur hefur sléttar grundir eða tún, sem ó- áborið gefur 15 hesta af ha. Hann vill nú auka hey-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.