Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 11
13
að boða öllum félagsdeildum aðalfund Rf. Nl. með
nægum fyrirvara og bréflega«.
Samþykt í einu hljóði.
12. Kosning starfsmanna:
a) úr stjórn félagsins gekk formiaður þess, Sig. Ein.
Hlíðar, en var endurkosin með öllum greiddum atkv.
b) Búnaðarþingsfulltrúar til næstu fjögra ára
kosnir:
Sig. Ein. Hlíðar, dýralæknir, með 30 atkv.
ólafur Jónsson, framkvæmdarstj., með 13 atkv.
Og til vara:
Páll Zophóníasson, skólastj., Hólum.
Stefán Stefánsson, Varðgjá.
c) Endurskoðendur til næsta aðalfundar:
Hólmgeir Þorsteinsson, Grund, með 23 atkv.
Davíð Jónsson, Kroppi, með 19 atkv.
13. Dagkaup fulltrúa. Þriggja manna nefnd var kos-
in til þess að athuga dagkaup fulltrúa. Kosnir voru:
Baldvin Friðlaugsson.
Jón Jónatansson.
Hafsteinn Pétursson.
14. Er hér var komið fundi, mætti Frímann B. Arn-
grímsson á Akureyri. Hélt hann snjalt erindi um raf-
virkjun og fleira. Þakkaði fundurinn með lófataki.
15. Nefndin, semi kosin var til þess að athuga um
dagkaup fulltrúa, lagði fram svofelda tillögu:
»Fulltrúum sé greitt kr. 4.00 í fæðisgjald á hvern
dag, sem þeir, að áliti framkvæmdarstjóra, þurfa til
ferða heiman að á fundarstað og heim til sín aftur,