Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 23

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 23
25 ' Björn Líndal, lögmaður, 1923—1926. Stefán Stefánsson, bóndi á Varðgjá kosinn 1924. Jakob Karlsson, kaupm., kosinn 1926. Það liggur nú nær að spyrja, hver tilgangur Rækt- unarfélags Norðurlands hafi verið frá öndverðu. Til- gangur félagsins var í upphafi sá sami, sem hann er enn og sem lýst er í 2. gr-. félagslaganna og hljóðar þannig: Tilgangur félagsins er: 1. Að láta gera nauðsynlegar tilraunir til jarðræktar á Norðurlandi. 2. Að útbreiða meðal almennings þekkingu á öllu því, sem að jarðrækt lýtur og líkindi eru til að komið geti að gagni. — Stefnuskrá þessi er stutt en glögg. Hún lýsir ágæt- lega víðsýni þeirra manna, sem' unnu að stofnun fé- lagsins. Á þeim tíma, þegar félagið var stofnað, var sú stefna efst á baugi að hvetja bændur til jarðræktar með fjárstyrkum og með því að senda menn út um sveitirnar til þess að vinna störfin fyrir bændur, en stofnendur Ræktunarfélagsins fundu, að það var ekki þar, sem skórinn krepti mest, heldur var það fyrst og fremst þekkingin, innlend reynsla, sem vantaði (sbr. grein Páls Briem í 1. árg. Ársritsins). Frá þessari fyrstu stefnuskrá félagsins hefur mjög lítið verið hvarflað í þau 25 ár, sem félagið hefur starfað, jafn- vel þó að stundum hafi heyrst talsvert háværar raddir um það — sjerstaklega eftir að félagið varð búnaðar- samband fyrir Norðlendingafjórðung 1910, — að Ræktunarfélagið ætti að semja sig meira að siðum annara sambanda og veita búnaðarfélögum beinan f jár- styrk til jarðabóta eða halda úti ódýrum vinnuflokkum á félagssvæðinu. Það er hvorki staður né rúm til að rökræða þessar skoðanir hér, þó að vér hinsvegar sé-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.