Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Blaðsíða 115
121
láta þvagið úr ílórnum renna í gegnum sikti; líka má
sía þvagið um leið og því er dælt úr gryfjunum. Kostn-
aður við öflun þessara áhalda þarf ekki að verða meiri
en kr. 100.00—150.00.
Notkun þvagsins er engum sérstökum vandkvæðum
háð. Það er borið á þegar dálítið er farið að gróa og
helst undir rigningu, í öllu falli ekki í sólskini eða
stormi. Ef þvagið er notað einvörðungu, mun þurfa af
því 4000—6000 kg. á dagsláttu, en því má ekki gleyma
að þvagið inniheldur enga fosforsýru. úr þessu má
bæta, með því að bera fosforsýruáburð á sérstaklega,
t. d. 100 kg. af 18% Superfosfati á dagsláttu í apríl—
maí, eða jafnvel að haustinu.
Af framanrituðu virðist þaö augljóst, aö vér eigum
aö taka vpp þá stefnu, aö aÖskilja fastan og fljótandi
áburö, þar sem þess eru nokkur tök, og vil eg hér aö
lokum draga saman ávinninginn, sem af því mundi
leiöa:
1. Minni tilkostnaður við geymslu áburöarins, held-
ur en ef byggja skal vandaö áburöarhús yfir allan á-
buröinn og geyma hann í einu lagi.
2. Minna efnatap við geymsluna, jafnvel þó mykjan
yröi geymd í opnu haugstæöi og regnvatniÖ frá því lát-
iö fara forgöröum.
3. Miklu minna tap viö áburðamotkunina, og þykir
mér sennilegt, aö þessi liöur yrði langt þyngstur á met-
unum.
U. Engin ádinsla eöa hreinsun á þeim svæöum, sem
þvagiö yröi boriö á og þó þessi liður sé ekki stór, þá
mrundi hann samt vega fyllilega á móti þeim tilkostn-
aði, sem er því samfara aö hagnýta þvagið sérstaklega.
Hið ræktaða land vort, er aðallega varanlegt gras-
lendi, af því leiðir það, að þörfin hér hjá oss til að að-
skilja fastan og fljótandi áburð, er enn þá meira knýj-