Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 2

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 2
2 urnar fyrir því, að eiginleikarnir erfist, gangi í ættir, eru að sjálfsögðu miklir, og þá einkum að foreldri gefi fyrir- heit um afkvæmi, samanber orðtakið: „Eplið fellur sjaldan langt frá eikinni.“ Ekki er þessu þó ávallt treystandi. Ein- staklingar með æskilega eiginleika geta verið óhreinkynja , og afkvæmunum þá brugðið til beggja vona. Erfðir eru mjög margslungnar, og sumir eiginleikar, svo sem mjólkur- lagni og mjólkurfita, stjórnast af mörgum erfðavísirum, og i fer þá kynbótagildi einstaklinganna eftir því hve margir hagstæðir erfðavísirar eru sameinaðir í þeim, og örsjaldan eru þeir svo hreinkynja hvað mjólkurlagni og fitugæði áhrærir, að ekki geti út af brugðið með afkvæmin. í búfjár- kynbótum getur því „eplið fallið langt frá eikinni“ og gerir það oft. Reynslan hefur sýnt, að öruggasti mælikvarðinn á kyn- gæðum einstaklinganna eru afkvæmin, og aðeins rannsókn á afkvæmunum gerir kleift að meta foreldrin að verðleik- um. Þetta er þó svo aðeins öruggt, að unt sé að byggja dóminn á nógu mörgum afkvæmum, og dómurinn truflist ekki af óskyldum, utanaðkomandi áhrifum. Af skiljanlegum ástæðum verður oft að bíða alllengi eftir þeim dómi, er byggður skal á afkvæmum. Þó er þetta nokk- uð misjafnt eftir tegund búfénaðar og þeim eiginleikum, sem að er keppt. Þegar viðkoman er mikil og foreldrarnir eiga afkvæmi ungir, fæst dómur reynslunnar um afkvæmin tiltölulega fljótt og mun fyrr þegar eiginleikarnir, sem sótzt er eftir, eru vaxtarlag, holdafar, ullargæði eða þess háttar, heldur en þegar dæma skal eftir afurðum eins og mjólk og gæðum hennar, en það eru þeir eiginleikar, er mest áherzla er lögð á í nautgriparæktinni hér á landi. Upphuf S. N. E. og próun. S. N. E. er stofnað árið 1929 af sex nautgriparæktarfélög- um, sem þá voru flest nýstofnuð. Nf. Öngulsstaðahrepps var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.