Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 70

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 70
72 fulltrúum B. S. N. Þ. boðið í skemmtife,rðalag inn í Að- aldal. Vorið 1936 var í annað sinn sameiginleg kosning á bún- aðarþingsfulltrúa fyrir Búnaðarsambönd Þingeyjarsýslna. Var sá fundur haldinn að Lindarbrekku 27. júní. Mættu á þeim fundi allir fulltrúar B. S. N. Þ. og meiri hluti fulltrúa Suður-Þingeyinga. Á þeim fundi var Sigurður Jónsson, bóndi og skáld að Arnarvatni, kosinn Búnaðarþingsfulltrúi, en varamaður Helgi Kristjánsson, Leirhöfn. Að fundi lokn- um var fulltrúum Búnaðarsambands S.-Þing. boðið í bíl- ferð til að skoða Ásbyrgi, því margir þeirra höfðu ekki séð þann fagra stað áður. Var fagurt veður um kvöldið, Ásbyrg- ið í sínum fegursta skrúða, og var ferðin hin ánægj ulegasta. Á auka-Búnaðarþingi 1938 var ákvæðum um tölu Bún- aðarþingsfulltrúa breytt á þá leið, að fulltrúum, er setu áttu á Búnaðarþingi, var fjölgað þannig, að Búnaðarsam- böndin í Þingeyjarsýslum, sem áður áttu þar einn fulltrúa, fengu nú tvo, en kosning skyldi eftir sem áður vera sam- eiginleg í þessum Búnaðarsamböndum og skyldi kosning eftir hinum nýju fyrirmælum fara fram sumarið 1938. Var samkvæmt þv-í haldinn sameiginlegur kjörfundur fyrir bæði Samböndin í Húsavík, laugardaginn 16. júní 1938. Voru á þeim fundi mættir allir fulltrúar beggja sambandanna, ásamt stjórnarnefndum. Á þeirn fundi voru kjörnir þeir Sigurður Jónsson, Arnarvatni, og Helgi Kristjánsson, Leir- höfn, en varamenn þeir Jón H. Þorbergsson, Laxamýri, og Sæmundur Friðriksson, Efri-Hólum. Var þetta síðasti sant- eiginlegi kjörfundurinn, sem haldinn var í þessum Búnað- arsamböndum, því 1942 gátu þeir Sigurður Jónsson og Helgi Kristjánsson, fengið þau ákvæði sett inn í lögin, að kjósa mætti sinn fulltrúann í hvoru Sambandinu fyrir sig, ef fyrir lægi samþykkt allra búnaðarfélaga á Sambandssvæð- inu fyrir sérkosningu. Daginn eftir Húsavíkurfundinn, sem var sunnudagurinn 17. júní, héldu Framsóknarfélögin í Suður-Þingeyjarsýslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.