Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 5

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 5
S. N. E. í að koma á fót nautastöð að Grísabóli við Akur- eyri og hefja tæknifrjóvgun nautgripa. Sæðingastöðin hefur frá upphafi til þessa dags búið við þröngt og óhentugt hús- næði; en þrátt fyrir það leyst af höndum mjög gott starf og með ágætum árangri. Bændur kunnu þegar í upphafi mjög vel að meta hagræðið við þessa nýbreytni og þótt öðru hvoru örli á því, að einstaka bændur haldi það hagkvæmara að spila upp á eigin spýtur með vafasama nautkálfa, þá eru það einangruð fyrirbæri, sem smám saman munu hverfa. Það tók að sjálfsögðu nokkur ár að koma fastri skipan á hina nýju tilhögun og má segja, að hún sé varla fullmótuð enn. Árið 1947, þegar á öðru ári starfseminnar, er talið að 1500 kýr hafi verið sæddar hjá S. N. E., en um 2500 árið eftir. Kostnaðurinn reyndist þó svo mikill, að horfið var að því að þrengja starfssvæðið og draga úr sæðingunum, og 1949 eru taldar 2000 kýr, er fengu kálf við sæðingu. Síðan hefur þetta verið þannig: Fjöldi sæðinga og kelfdra kúa við sæðingu hjá S. N. E. Number of Inseminations an Pregnant Cows frorn Inseminations Performed by S. N. E. S;i'ð. Kýr teknar til Fengti Fengu kálf Fengu kálf Sæð. á Ar: alls meðferðar kálf við 1. sæð. alls % kelfda kú Insemi- Cows Cows Pregnant Pregnant Insem.per Year nations treated Pregn. lst insem. insem. % Pregn.Cow 1950 2341 1928 82.4 1951 .... c.2500 1945 1739 89.4 c. 1.44 1952 .... c.2300 c. 1800 1528 70.1% c. 84.9 c. 1.57 1953 .... 2247 1733 1531 70.2% 88.3 1.47 1954 .... 2653 2016 1795 70.7% 89.0 1.48 1955 .... 2429 1913 1736 72.7% 90.7 1.40 1956 . ... 3225 2423 2189 71.1% 90.3 1.49 1957 ... . 4029 2970 2745 70.6% 92.6 1.47 1958 .... 4168 3130 2933 69.4% 93.7 1.42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.