Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 51

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 51
53 Á fyrstu árum aldarinnar voru fluttar til Kópaskers, sennilega á vegum K. N. Þ., að minnsta kosti 2 kerrur og fór önnur að Brekku en hin í Snartarstaði. Á árunum 1904 og 1905 var byggð brú á Jökulsá í Öxar- firði. Komu brúarsmiðirnir með nokkrar kerrur, er þeir notuðu við flutning á grjóti, möl og sandi. Er brúarsmíð- inni var lokið, keyptu bændur í Öxarfirði kerrurnar. Voru það fyrstu kerrur, er komu í þá sveit. Fyrstu jarðvrkjuverkfærin — plógur og herfi — munu hafa komið hingað um 1901—1902. \'ar það Jóhannes Þór- arinsson, búfræðingur frá Skógum, síðar bóndi í Garði, er kom með þau frá Ólafsdal. En í Olafsdal var í tíð Torla Bjarnasonar, skólastjóra, framleitt mikið af plógum, herf- um, kerrum og aktygjum, og dreifðust þessi áhöld víða um byggðir landsins með búfræðingum frá Olafsdalsskóla. Vann Jóhannes með þessum jarðyrkjuverkfærum sínum í Búnað- arfélagi Öxarfjarðar- og Presthólahrepps og seldi félaginu })au, er hann hætti ])ar störfum. Guðmundur Vilhjálmsson, búfræðingur frá Ytri-Brekk- um, kom með plóg og herfi frá Olafsdal 1903 og munu það vera fyrstu jarðyrkjuverkfærin, er flutt voru til Þórshafnar. Þriðju jarðyrkjuverkfærin, er komu hingað í héraðið, keypti Búnaðarfélag Keldhverfinga 1905 og notaði þau í mörg ár. Árið 1898 var Björn Sigurðsson, bóndi í Ærlækjarseli, staddur í Danmörku og sá þar tún slegin með sláttuvél, er hestum var beitt fyrir. Við athugun á þessum vinnubrögð- um, komst hann að þeirri niðurstöðu, að með svona vél mætti slá eins stóra spildn á einni klukkustund og tveir meðal menn slægju með orfum á dag. Leizt honum svo vel á þessa vél, að hann keypti hana og flutti heim í Ærlækjar- sel, en þar eru víðáttumiklar flæðiengjar, sléttar og gras- gefnar og því upplagt sláttuvélarengi. Var þetta fyrsta sláttu- vélin, sem kom í þetta hérað og önnur sláttuvélin, er til landsins var flutt. Skömmu eftir aldamótin komu sláttuvélar í Skóga í Öxar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.