Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 52
54 firði, Bakka í Kelduhverfi og ef til vill víðar. Voru þessar sláttuvélar aðallega notaðar til að slá flæðiengi og lauf, þóttu ekki slá nógu vel á túnum. Síðar var sláttuvélunum breytt þannig, að tindar ljáberans voru þynntir og þéttaðir, svo þeir hentuðu betur fyrir íslenzka staðhætti og hægt væri að slá með þeim slétt tún með sæmilegum árangri, en þó var það fyrst um og eftir 1930, að sláttuvélar náðu verulegri útbreiðslu hér í héraði. Rétt um síðustu aldamót keypti Björn Sigurðsson, bóndi í Ærlækjarseli, fyrstu rakstrarvélina, er notuð var í þessu héraði, en almennt voru þær ekki notaðar hér fyrr en löngu seinna. En nú hafa þær náð almennri útbreiðslu og þykja nálega jafnnauðsynleg heyskaparáhöld og handhrífur þóttu áður. Fyrstu snúningsvélarnar, er komu hér í liéraðið, keyptu Guðmundur Gunnlaugsson, Ærlækjarseli, 1920, Halldór Stefánsson, Valþjófsstöðum, og Friðrik Sæmundsson, Efri- Hólum, 1936. En nú eru slíkar vélar á fjölda býla hér í héraði. Fyrsta áburðardreifarann keypti Jón Sigfússon, bóndi á Ærlæk, 1937. Atti Jón hann í 2—3 ár, en seldi hann svo Þórhalli Björnssyni, núverandi kaupfélagsstjóra á Kópa- skeri. En nú eru áburðardreifarar í hverri sveit, en eru víða sameign nokkurra bænda. Árið 1930 var fyrsta dráttarvél til jarðvinnslu flutt inn í héraðið á vegum B. S. N. Þ. Fór hún til búnaðarfélaganna á austurhluta sambandssvæðisins. Ári síðar var keypt önnur dráttarvél til afnota í vesturhluta sýslunnar. Þóttu þessar vélar svo stórvirkar og afkastamiklar, að meirihluti búnað- arfélaganna á sambandssvæðinu keyptu nokkru síðar hvert sína dráttarvél. Árið 1947 festi B. S. N. Þ. kaup á beltis- dráttarvél, er var notuð á vesturhluta sambandssvæðisins 1948. Árið 1949 kom önnur beltisdráttarvél á vegum B. S. N. Þ. til búnaðarfélaga á austurhluta sambandssvæðisins. Sama ár keypti félag bænda í Oxarfirði beltisdráttarvél, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.