Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 66

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 66
68 völtum fótum. En baráttunni verður haldið áfram, þar til fullur sigur er unninn.1) Það sem unnizt hefur í sjálfstæðisbaráttu B. S. N. Þ. fram að þessu, er engum einum manni jaf*imikið að þakka og nú- verandi Búnaðarþingsfulltrúa, Helga Kristjánssyni, bónda í Leirhöfn, því frá því hann fyrst var kosinn á Búnaðarþing, hefur hann þrotlaust unnið að velferðarmálum Sambands- ins og orðið furðu-mikið ágegnt. Undirrótin að stofnun allra Búnaðarsambanda á öllum tímum, hefur verið vaxandi áhugi bænda fyrir framförum í búnaði og skilningur á mætti sameinaðrar bændastéttar til að hrinda umbótamálum á sviði landbúnaðarins í fram- kvæmd. Þetta skyldi yfirstjórn landbúnaðarmálanna og rétti hinum stóru Búnaðarsamböndum örfandi hönd með leiðbeiningum og annarri fyrirgreiðslu. Einnig veitti hún samböndunum ríflegan styrk til reksturskostnaðar og ný- breytni í búnaði. Enda var hinn opinberi styrkur aðal starfs- fé sambandanna framan af. En fyrsta sýslu-búnaðarsam- bandi landsins, B. S. N. Þ., var ekki tekið á þennan hátt, er það hóf starfsferil sinn. Því var ekki rétt nein örfandi hönd frá búnaðarmálastjórninni og þá var örlæti á fé til reksturs- kostnaðar og nýbreytni í búnaðarháttum ekki meiri en það, að á fyrstu sex starfsárum Sambandsins, veitti Búnaðarþing og Búnaðarfélag íslands því einar 19 hundruð krónur, og er auðsætt, að með svo litlu starfsfé gat Sambandið engu áorkað. En það sem þá bjargaði Sambandinu og hefur raun- ar alltaf bjargað því, er cirlæti og höfðingslund innan héraðs stofnana og einstaklinga. Má í því sambandi nefna, að á sama tímabili, sem Búnaðarfélag ísalnds veitti Sambandinu áður nefndar kr. 1900.00, veittu innanhéraðs stofnanir og 1) Höfundur gengur algjörlega framhjá þvf, að þegar ný skipan varð á kosningum til Búnaðarþings, var hún algjörlega byggð á hlutfalls- kosningum. Einmenningskjördæmi voru að sjálfsögðu algjör röskun á þeirri tilhögun. Ó. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.