Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Síða 13

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Síða 13
13 2. mynd. Kálfar í uppeldi á búfjárræktarstöðinni Calves in rearing at the Breeding station einar varð lítið vitað, því þær höfðu aldrei verið á skýrslur færðar. Er því mjög örðugt að fá nokkurn nothæfan grund- völl til samanburðar á mæðrum og dætrum, verður vikið að því síðar. Eldi kálfanna heppnaðist mæta vel. Þeir voru hafðir í bragga á Grísabóli, í stíum með rimlagólfum og voru fjórir í hverju hólfi. Var þeim skipað í stíurnar eftir aldri og þannig, að í hverri stíu voru kálfar úr báðum hópunum. Fóðruninni var að mestu hagað samkvæmt fóðurtöflu I á bls. 13 í 8. Fræðsluriti Bf. fsl. (Sjá enn fr. Vasahandbók bænda 1956, bls. 175). Kálfarnir fengu nýmjólk fyrst framan af. F.r þeir voru mánaðargamlir var farið að draga úr nýmjólk-

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.