Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 16

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 16
16 Tafla þessi sýnir mjög jafnar og góðar framfarir (samanb. línurit bls. 15). Erfiðasti þátturinn í uppeldinu eru um- skiptin frá innigjöf til útbeitar á vorin og verður að játa, að vöxturinn frá 15/6—15/9, í þrjá mánuði, er heldur lítill. F.inum kálfi var lógað á 1. vetri vegna þess, að garnaveiki kom upp á bænum, sem hann var frá. Veturinn 1956/57 voru kvígurnar hafðar í tveimur her- skálum á Rangárvöllum. Gengu þær lausar á rimlagólfum og átu úr görðum, er gerðir höfðu verið í braggana. Brynn- ingarkerum var komið fyrir í garðahöfði. Aldar voru kvíg- urnar á heyi misjöfnu að gæðum og fengu auk þess um l/2 kg af kjarnfóðri á dag. Kvígurnar þrifust vel. Byrjað var að sæða þær 23. jan. 1957, en þær fengu kálf heldur treglega, sumar héldu of seint aðrar ekki, en þær þurfa helzt að fá kálf fyrir 20. marz til þess að verða gjaldgengar í afkvæma- rannsóknirnar. Ein kvígan fórst af slysförum sumarið 1957, önnur lét fangi þá um haustið og drapst upp úr því. Má því segja, að afföll hafi orðið tilfinnanleg á kvígunum. Urðu að lokum aðeins 12 kvígur, sem hægt var að taka í afkvæma- rannsóknina, úr hvorum flokki. Húsrúm leyfði naumast meira en þetta, því veturinn 1957/58 varð að nota gamla fjósið í Lundi fyrir tilraunina, þótt það væri á ýmsan hátt ófullnægjandi og óhentugt. Hafði því þó verið breytt nokk- uð. Ekki var þeirri breytingu lokið fyrr en um miðjan okt., og voru þá síðustu forvöð að koma kvígunum í það áður en frost og snjóa gerði. Tilhögun tilraunarinnar. Gamla fjósið á Lundi var tvístæðufjós, og sneru kýrnar hausum saman að sameiginlegum fóðurgangi. Óðar og kvíg- urnar voru teknar inn var þeim skipað niður til frambúð- ar í tvær raðir, sínum flokknum í hvora röð. Fyrst í stað var þeim gefið þurrhey einvörðungu, eins og þær vildu éta og eitt kg af kjarnfóðri hverri á dag fram að burði. Kvígurnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.