Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 48

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 48
50 Er félagið var stofnað, var gert ráð fyrir, að flestir bænd- ur í Sauðaneshreppi myndu ganga í það, en sú varð þó ekki raunin á. Aðalstyrkur félagsins var því í Þórshöfn og næstu bæjum fyrir norðan og sunnan, auk þeirra Þistilfirðinga, er í félagið gengu. En þótt félagið væri fámennt, var mikið unnið að jarðabótum á vegum þess frá byrjun, enda not- færði félagið sér lærdóm og þekkingu búfræðinga þeirra, er þá komu nýútskrifaðir frá búnaðarskólunum, og tók í sína þjónustu jarðabótaverkfæri þau, er þeir höfðu lært að nota og fluttu oft með sér frá skólunum, einkum frá Ólafs- dal. Um og eftir aldamótin hafði búnaðarfélagið vinnuflokka við jarðabóta-vinnu árlega. Fyrsti þessara vinnuflokka var undir stjórn Jónasar Pálssonar, síðar bónda í Kverkártungu. Var Jónas búfræðingur frá Ólafsdal, útskrifaðist vorið 1898, og var við jarðabótavinnu á Langanesi og víðar í allmörg sumur. Þá var og Guðmundur Vilhjálmsson, frá Ytri-Brekk- um, síðar bóndi á Syðra-Lóni og kaupfélagsstjóri í Þórshöfn, nokkur sumur við jarðabótastörf á vegum Búnaðarfélags Þórshafnar. Var Guðmundur búfræðingur frá Ólafsdal og útskrifaðist þaðan 1903. Hann notaði fyrstur manna þar plóg og önnur jarðyrkjuáhöld, er hestum var beitt fyrir. Vorið 1910 var ráðinn vinnuflokkur með hesta og jarð- yrkjuverkfæri innan úr Reykjadal. Var verkstjóri flokksins Árni Jakobsson, síðar bóndi í Skógarseli. Þessi vinnuflokk- ur vann samfleytt í þrjú sumur að jarðarbótum á Langanesi. Var sérstaklega unnið mikið hjá Daníel Jónssyni, bónda á Eiði. Enda mun hann hafa sléttað um 20 dagsláttur á til- töhdega fáum árum. Á þessum árum vann og annar flokk- ur jarðabótamanna á Þórshöfn og nálægum bæjum. Kom sá vinnuflokkur úr Eyjafirði. Verkstjóri var Jón Trampe. Hafði hann hesta og jarðyrkjuverkfæri og þótti afkasta- mikill. F.r talið, að liann hafi fyrstur manna sáð þar gras- fræi. En fyrsta sáðsléttan, sem gjörð var í tíð Búnaðarfélags
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.