Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 6
6 Samdráttur sá í sæðingastarfinu, er gerður var eftir 1949, varaði ekki lengi. Um 1954 fer sæðingum aftur að fjölga og fer svo fjölgandi ár frá ári og skortif nú lítið á, að um 3000 kýr fái kálf við sæðingu á sambandssvæði S. N. E. árlega. Árið 1957 ættu samkvæmt hagskýrslum um 4300 kýr og kefldar kvígur að hafa verið á sambandssvæðinu, og hafa þá 64% þeirra fengið kálf við sæðingu. Engum, sem athugar þetta, getur dulizt, hve geysilegur styrkur sæðingarnar eru í kynbótastarfinu, en þó svo aðeins að nautin, sem notuð eru á sæðingarstöðvunum, séu örugg- lega góð til kynbóta. Þau þurfa því helzt að vera fullreynd, áður en farið er að nota þau mikið til sæðinga. A þessu voru að sjálfsögðu nokkur vandkvæði hjá S. N. E. í upphafi sæð- ingarstarfseminnar, og hefur lengst af þurft að nota naut, sem eigi var vitað um hvert kynbótagildi höfðu, meira en æskilegt hefði verið. Engu að síður má færa sterk rök að því, að sæðingarnar hafi nú þegar leitt til verulegra umbóta á kúastofninum, auk þess sem þær leystu nautahaldið og rækt- unarstarfið úr algerri sjálfheldu. Áður var að því vikið, að eftir 1944 verður engin fram- för í afköstum kúnna á sambandssvæðinu í átta ár, og voru færð nokkur rök að því hverju þetta sætti. Áhrifa sæðing- anna gætti að sjálfsögðu ekki fyrr en eftir nokkur ár. Fyrst þurfti að finna líkleg naut og hin nýja tilhögun að útbreið- ast. Þá þurfti að ala upp nýjan kúastofn, orðinn til við sæð- ingu, og sá stofn að verða fullmjólka, áður en áhrifin gátu komið fram á skýrslum. Þetta hlaut að taka nokkur ár. Svo skeður það undarlega, að 6—7 árum eftir að sæðingarnar hófust, eða 1952, taka afurðir kúnna á sambandssvæðinu aft- ur að aukast eftir átta ára kyrrstöðu og hafa farið vax- andi jafnt og þétt síðan, svo sem meðfylgjandi tafla sýnir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.