Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 63

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 63
65 vegna staðhátta var stjórnarnefndinni nauðsynlegt að hafa aðstoðarmann hjá búnaðarfélögunum í austur hluta sýsl- unnar. Fyrir því vali varð Halldór Benediktsson, bóndi og hreppstjóri að Hallgilsstöðum og hefur hann gegnt því starfi síðan 1933. Sumarið 1945 voru kjörnir 2 menn frá hreppabúnaðar- félögunum á Sambandssvæðinu til að mæta á stofnfundi Stéttasambands bænda og voru kjörnir þeir Eggert Ólafs- son, bóndi í Laxárdal, og Benedikt Kristjánsson, bóndi Þverá. Hefur Eggert síðan mætt á öllum aðalfundum Stéttasambandsins og oftast sem fyrsti fulltrúi þessa héraðs. IV. kafli. — Fjárhagur B. S. N. Þ. Eins og áður er um getið, var Ræktunarfélag Norðurlands stofnað laust eftir síðustu aldamót. Og á næstu 12 árum voru svo stofnuð Búnaðarsambönd um allt land. Var Bún- aðarsamband Austurlands stofnað 1903, Búnaðarsamband Vestfjarða 1905, Búnaðarsamband Suðurlands 1909, Búnað- arsamband Borgarfjarðar 1910, Búnaðarsamband Kjalarness 1912 og Búnaðarsamband Snæfellsness- og Dalasýslu 1914. Hvert jiessara sambanda tók yfir tvær eða fleiri sýslur, þó Ræktunarfélag Norðurlands væri þeirra víðáttumest, enda tók það yfir sex sýslur.1) Öll þessi sambönd fengu árlegan styrk frá ríkissjóði. Var sá styrkur veittur Búnaðarfélagi Islands, sem var ráðunaut- ur ríkisstjórnarinnar í landbúnaðarmálum og annaðist framkvæmdir og leiðbeiningastarfsemi, er ríkið veitti fé til. Það var svo Búnaðarfélag íslands og Búnaðarþing, sem ákváðu 'hinn árlega styrk til sambandanna og fór upphæðin 1) Ræktunarfélag Norðurlands var stofnað 1903, en varð ekki búnað- arsamband fyrr en árið 1910. — O. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.