Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 77

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 77
70 2. Gjaldkeri, Ólafur Jónsson, las ársreikninga Ræktunarfélagsins fyr- ir árið 1958. Skýrði hann reikningana all-ítarlega. í sambandi við reikn- ingana kom fram og var samþykkt eftirfarandi tillaga, flutt af Jóni Sigurðssyni, Reynistað: „Eftirleiðis verði eignir félagsins færðar samkvæmt viðurkenndu matsverði á hverjum tíma.“ — Síðan voru reikningarnir samþ. í e. hlj. 3. Gjaldkeri lagði næst fram fjárhagsáætlun félagsins fyrir árið 1960 og skýrði hana í aðaldráttum. Benti hann á í ræðulok, að venja væri, að kjörinni nefnd væri falið að athuga áætlunina. Var þá gengið til kosninga og þessir kjörnir í nefndina: Helgi Kristjánsson, Kristján Karlsson, Brynjólfur Sveinsson, Jón Sigurðsson og Tryggvi Sigtryggsson með hlutkesti milli hans og Haf- steins Péturssonar. Var þá liðið að hádegi og tók Fjárhagsnefnd til starfa og um leið tekið fundarhlé. 4. Að afloknu fundarhléi og eftir að fundarmenn höfðu neytt há- degisverðar, var fundi fram haldið, og tók þá til máls Gísli Kristjáns- son, ritstjóri, og flutti erindi um upplýsingaþjónustu landbúnaðarins. Ræðumanninum var vel tekið, og þakkaði fundarstjóri ræðu hans, og fundarmenn allir með lófataki. 5. Fjárhagsnefnd hafði lokið störfum og gerði grein fyrir störfum hennar Helgi Kristjánsson. Hafði nefndin gert nokkrar breytingar við framlagða fjárhagsáætlun félagsins. Allmiklar umræður urðu um fjár- hagsáætlunina og þær breytingar, sem nefndin hafði við hana gert. Að lokum samþykkti fundurinn með samhljóða atkvæðum eftirfarandi: FJÁRHAGSÁÆTLUN FYRIR ÁRIÐ 1960 Tekjur: 1. Leiga af tilraunastöð og innstæðu þar.......... kr. 26.000.00 2. Vextir af sjóðum og innstæðu í bönkum............ — 5.000.00 3. Styrkur frá Búnaðarfélagi íslands................ — 6.000.00 4. Styrkir frá búnaðarsamböndunum .................. — 2.500.00 5. Tekjur af ársritinu ............................. — 20.000.00 Samtals kr. 59.500.00 Gjöld: 1. Kostnaður við Ársritið kr. 36.000.00 2. Lagt í sjóði - 3.000.00 3. Aðalfundur og stjórn — 7.000.00 4. Til kynningar og fræðslustarfa — 12.000.00 5. Ýmislegt - 1.500.00 Samtals kr. 59.500.00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.