Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 7

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 7
7 Meðalnyt fullmjólkandi kúa hjá S. N. E. Mean yield of Cows fully in Milk at S. N. E. Mjólk Fita Fitu- Kjarnfóður Ár: kg % einingar kg Year Milk in kg Fat % Fat units Fodder mixturc 1952 ............. 3134 3.71 11.639 264 1953 ............. 3236 3.75 12.160 266 1954 ............. 3329 3.71 12.372 318 1955 ............. 3459 3.80 13.179 351 1956 ............. 3607 3.78 13.586 442 1957 ............. 3670 3.75 13.786 451 Aukning Increase 536 .. 2.147 187 I>að er erfitt að neita því, að þessi aukning sé kynbótum að þakka, og að sæðingarnar eigi drýgstan þátt í henni, því þótt benda megi á, að fóðurbætisnotkun vaxi með vaxandi afurðum, þá er það aðeins sjálfsögð og eðlileg afleiðing þess, að afköstin liafa aukizt og kýrnar þarfnast þar af leiðandi meira fóðurs. Auking afurða með kynbótum er gagnslaus, ef hún ekki er studd bættri meðferð og fóðrun. Svo vel vill til, að til er annar mælikvarði, sem sker úr um þetta, en það er mesta dagsnyt kúnna eftir burð, að vísu er hún eigi alveg óháð fóðri og meðferð, einkum undirbúningi undir burð, en þó óverulega, samanborið við ársnytina, og stjórnast fyrst og fremst af eðli kúnna og mjólkurlagni, en það er staðreynd.að um það bil er S. N. E. hóf starf sitt, var hæsta dagsnyt fullmjólkandi kúa varla yfir 14—15 kg að meðaltali, en er nú varla mikið undir 20 kg. Enginn vafi er á því, að kynbætur eiga megin-þáttin í þessu. Upphaf afkvœmarannsókna og markmið. Áður hefur verið vikið að þeim vandkvæðum, er á því voru að fá félaganautin í sveitunum fullreynd, er venjulega leiddu til þess, að nautin voru orðin alltof gömul, dáðlítil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.