Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 50

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 50
52 asta búnaðarfélag sýslunnar, með fulla 50 meðlimi. Á fyrstu árum þess eignaðist það jarðabótaáhöld og var unnið með þeim hjá bændum víðs vegar á félagssvæðinu. En allmörg- um árum síðar eignaðist félagið dráttarvél og hefur síðan verið unnið mikið að jarðræktarframkvæmdum. Af því, sem að framan er sagt, er auðsætt, að það er langt síðan að fram kom hjá einstökum bændum hér í sýslu ein- lægur áhugi fyrir bættum búnaðarháttum, en það var tvennt, sem sérstaklega vantaði til að veruiega yrði úr fram- kvæmdum. I fyrsta lagi hagnýtar leiðbeiningar um stefnu og starfsháttu, er miðaðar væru við þáverandi ástand í bún- aðarmálum. Að vísu voru settir á stofn búnaðarské)lar norð- anlands og austan á níunda tug liðinnar aldar. En bæði var, að þeir voru lítils megnugir í byrjun, enda ekki fjölsóttir, svo þekking frá þeim barst seint til fjarlægra héraða. I öðru lagi háði áhalda- og verkfæraleysi bænda mjög framkvæmd- um. Á flestum bæjum voru til torfljáir og stungupáll, en víða aðeins járnbryddar trérekur. Heyskaparáhöld voru þó víðast sæmileg, því sjaldan skorti hagar hendur, ef hægt var að fá sæmileg efni. Heyskapur gat því víðast gengið sæmi- lega, einkum eftir að hinn einstæði búnaðarfrömuður Torfi Bjarnason, skólastjóri í Olafsdal, flutti inn og útbreiddi skozku grasljáina. Það var fyrst um 1890, sem fyrsti undir- ristuspaðinn kom í þetta hérað. Var það Ásmundur Jó- hannesson frá Gunnarsstöðum, er fyrstur manna notaði hér undirristuspaða við þúfnasléttun. — Rétt fyrir aldamótin fóru svo að flytjast hingað stunguspaðar og kvíslar, er brátt dreifðust út um héraðið. Árið 1900 kom Jónas Pálsson, síðar bóndi í Kverkár- tungu, með tvær kerrur til Þórshafnar og munu það vera fyrstu kerrur, er þangað fluttust. Keypti Snæbjiirn Arnljóts- son, Þórshöfn, aðra, en Árni Davíðsson, Gunnarsstöðum, h.ina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.