Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 28
30 mikla mjólk með 4% fitu kvígurnar hafa gefið í innistöðu, og hve mikill hluti hún er af mjólkinni á öllu tilraunaskeið- inu. Þegar fóður til mjólkui er margfaldað með 2.5 á að fást tala, er nálgast kg mjólkur í innistöðu. Síðasti dálkurinn sýnir hve mikill hluti vetrarfóðursins hefur gengið til mjólkur. Samanburður á fóðurþörf systrahópanna leiðir að sjálf- sögðu í ljós, að Ægisdætur hafa þarfnazt nokkru meira fóð- urs, í samræmi við það, sem þær hafa mjólkað meira yfir gjafatímann, því eigi er þess að vænta, að mjólk eða aðrar búfjárafurðir fáist fyrir ekki neitt. Það er athyglisvert, að vetrarmjólkin er nálægt % hlutar af mjólkinni á öllu rann- sóknarskeiðinu, en beitartíminn er ekki heldur nema % af því, og á þennan % hluta mjólkurinnar kemur þriðjungur- inn af mismuninum á systrahópunum. Svo sem vænta mátti, verður hlutur vetrarfóðursins til mjólkur því meiri, sem þær hafa mjólkað betur, en burðar- tíminn hefur einnig nokkur áhrif á það. Vallardætur hafa notað um 45% af fóðrinu til mjólkur beinlínis, en Ægis- dætur um 50% og bera þó að meðaltali nokkru síðar. Afurðirnar voru að sjálfsögðu meginatriði samanburðar- ins, en fleira kom þó til álita, svo sem bygging, júgurlag og mjaltir. Að öllu samanlögðu má telja, að bygging Vallar- dætra hafi verið betri en Ægisdætra, er sumar voru nokkuð krangalegar eins og nautið, með nokkuð hallandi og þak- laga malir, en þetta byggingarlag mun nokkuð algengt á af- komendum Kols. Júgurstæðið var heldur lítið á mörgum kvígum í báðum flokkum og spenar oft of nástæðir. Þó hafa líklega Ægisdætur haft heldur betra júgurlag en Vallardæt- ur, en ekki verður sagt, að nein örugg tengsl hafi komið í Ijós milli júgurstærðar eða júgurgerðar og mjólkur. Kvígumar voru mjólkaðar með mjaltavélum og var tvisv- ar gerð athugun á því, hve langur tími fór í að mjólka þær. Var athugun þesi gerð í bæði mál og gert af meðaltal. Tím- inn var tekinn frá því vélin var sett á og þar til júgrið hætti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.