Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 67

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 67
69 einstaklingar því kr. 9.228.00, og munu þessar fjárveitingar vera í öfugu hlutfalli við fjárveitingar til flestra annarra Búnaðarsambanda landsins. Eftir 1935 og þó einkum eftir 1941 fóru fjárveitingar frá Búnaðarfélagi Islands að vaxa til verulegra muna, og hafa á síðustu árum numið um kr. 6.400.00 á ári. Þá hefur Sam- bandið einnig fengið allverulegar fjárhæðir frá Búnaðar- málasjóði frá 1948. En jöfnustu og drýgstu tekjur B. S. N. Þ. haía frá byrjun komið frá innanhéraðs stofnunum, svo sem hreppabúnaðarfélögum, sýslusjóði og kaupfélögum, því þessar nefndu stofnanir hafa styrkt Sambandið frá stofnun þess til þessa dags og ætíð reynzt bezt, þegar mest hefur við legið. Tekjur B. S. N. Þ. á þessurn fyrsta 25 ára starfsferli þess hafa í stórum dráttum verið frá eftirtöldum aðilum og ver- ið sem hér segir: Frá Búnaðarfélagi íslands ......... kr. 68.970.00 — Hreppabúnaðarfélögum héraðsins — 50.800.00 — Búnaðarmálasjóði ................ — 35.486.00 — Kaupfélögum á Sambandssvæðinu — 23.440.00 - Ríkissjóði ...................... - 15.965.00 — Sýslusjóði ...................... — 12.750.00 — Aðrar tekjur .................... — 6.589.00 Samtals kr. 214.000.00 Tvo þriðju hluta þessara tekna hefur Sambandið hlotið 7 síðustu árin, svo nú er það betur tryggt fjárhagslega í framtíðarstarfi sínu en það var, er það hóf göngu sína fyrir 25 árum, enda vonandi að það eigi ekki eftir að stríða við jafn tilfinnanlegan fjárskort og það varð að berjast við fyrstu starfsár sín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.