Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 57

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 57
59 leita samþykkis þess og fjárstuðnings. En Sigurpáli Jónssyni var falið að skrifa öllum búnaðarfélagsformönnum í sýsl- unni, en oddvitum þeirra hreppa, þar sem ekki væru bún- aðarfélög og leita álits þeirra og stuðnings. Síðla vetrar 1927 var búnaðarnámskeið haldið að Skinna- stað. Einn af aðalfyrirlesurum á námskeiði þessu var Ólafur Jónsson, þáverandi framkvæmdastjóri Ræktunarfélags Norð- urlands. Fyrirkomulagi námskeiðsins var þannig hagað, að á hverjum degi voru fluttir 3—4 fyrirlestrar, en síðan voru umræðufundir. Á einum þeim fundi var Jón Sigfússon, bóndi á Ærlæk, fenginn til að skýra fundarmönnum frá hugmyndinni um stofnun Búnaðarsambands fyrir Norður- Þingeyjarsýslu, sem hann gerði í einkar greinargóðri ræðu. Var gerður góður rómur að máli Jóns og hugmyndinni vel tekið, nema af framkvæmdastjóra Rækturnarfélags Norður- lands. Var hann Sambandsstofnuninni fremur andvígur og taldi málið vindbólur einar, er brátt myndu hjaðna. En kvað framfaramálum Norður-Þingeyinga mundi bezt borg- ið með því að vera áfram í Ræktunarfélagi Norðurlands og hlýta forsjá þess. Undirtektir hreppabúnaðarfélaga sýslunnar undir stofn- un Sambandsins, reyndust svo góðar, að ákveðið var að boða til stofnfundar og var hann boðaður og haldinn í fundahúsi Öxarfjarðarhrepps að Skinnastað 18. maí 1927. Á þessum stofnfundi mættu: Guðni Ingimundarson, Snartarstöðum, vegna Búnaðar- félags Presthólahrepps. Jóhannes Árnason, Gunnarsstöðum, vegna Búnaðarfélags Þistilfjarðar. Björn Sigvaldason, Víðihóli, vegna Fjallahrepps. Sigurpáll Jónsson, Klifshaga, og Jón Sigfússon, Ærlæk, vegna Búnaðarfélags Öxfirðinga. Auk þess mætti á fundinum Benedikt Kristjánsson, bóndi Þverá, er var annar fundarboðandinn og aðalhvatamaður að stofnun Sambandsins. Og var hann kosinn fundarstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.