Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 35

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 35
37 Ö ryggi árangursins. Hér að framan liefur verið gerður margvíslegur saman- burður. Fyrst og fremst milli systrahópa undan tveimur nautum, bæði hvað mestu dagsnyt, mjólk í 301 dag, fitu % og fitueiningar áhrærir. Þá liafa þessir systrahópar verið bornir saman við mæður sínar varðandi mestu dagsnyt að 1. kálfi og fitu %. Að lokum liafa svo þessir systrahópar ver- ið bornir saman við 87 jafnöldrur á sambandssvæðinu, og þá gerður samanburður á hæstu dagsnyt, rnjólk á 1. mjalta- skeiði, fitu % og fitueiningum. Allur hefur þessi saman- burður linigið í einn farveg, þann, að Ægisdætur hafa sýnt verulega yfirburði, en Vallardætur reynzt miklu lakar, eða gefið hæpinn ávinning. Segja má, að dómur þessi sé byggður á mörgum forsendum og því sæmilega öruggur. Öryggi hans má einnig meta að stærðfræðilegum leiðum. Það mat hefur verið lagt á niðurstöðurnar að svo miklu leyti, sem fært þótti eða ástæða til. Það yrði of langt mál að færa rök fyrir þessu mati eða þeim forsendum, er það byggist á, en segja má í stórum dráttum, að það dæmi eftir þeim mismun, er verður milli hinna ýmsu samanburðarhópa annars vegar og milli einstaklinganna innan samanburðarhópanna hins vegar. Því meiri sem sá fyrrtaldi verður í hlutfalli við hinn síðarnefnda, því öruggari er mismunur hópanna, eða því meiri líkindi eru fyrir því, að um raunhæfan mismun sé að ræða, en hending ein geti ekki verið að verki. Reiknaðar eru út svo- kallaðar T- og F-tölur og öryggið ákveðið eftir þeim og þar til gerðum töflum. Ein # merkir, að öryggið sé minnst 90%, tvær **, að það sé minnst 95% og þrjár *** að það sé 99% eða meira. Útreikningar gerðir eftir þessum aðferðum sýna eftirfarandi öryggi eða raunhæfni:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.