Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 8

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 8
8 eða illmeðfærileg þegar hin langþráða reynsla fékkst, ef þau voru þá ekki hreinlega komin til feðra sinna. Sömu ágall- arnir loddu að nokkru við á sæðingarstöðinni eftir að hún hóf starfsemi sína, því þótt reynt væri að nota þá nautkálfa, er vonir voru tengdar við, sem allra yngsta til sæðinga um nokkra hríð, en taka þá síðan úr umferð að meira eða minna leyti meðan árangursins var beðið, þá kom í ljós, að dæturnar, sem undan þeim fengust í fyrstu umferð og látn- ar voru lifa, urðu alltof fáar, því að sjálfsögðu voru bændur ekki sólgnir í að ala upp kvígur undan óreyndum kálfum, ef þeir hugðu völ á betra. Auk þessa urðu þær fáu kvígur, sem aldar voru, mjög ósamstæðar vegna misjafns uppeldis og aðbúðar, ólíks burðartíma o. fl. Eftir að nautkálfar þessir höfðu verið notaðir á sæðingar- stöðinni litla hríð, voru þeir venjulega staðsettir úti í sveit- um, og þar fengust smám saman undan þeim nokkrar kvíg- ur með tíð og tíma, en jafnan þó svo seint, að nautin voru orðin 6—7 ára áður en viðhlítandi reynsla um kynbóta- hæfni þeirra fékkst. Svo slæmt, sem þetta var áður meðan sveitanautin áttu í hlut, var þetta þó enn þá bagalegra eftir að sæðingarnar urðu mestu ráðandi. Gott sveitarnaut varð aldrei notað nema handa tiltölulega fáum kúm, en gott sæðingarnaut mátti nota handa nokkrum hundruðum kúa árlega. Það reið því meira á því en nokkru sinni fyrr, eftir að sæðingarnar hófust, að finna góðu nautin sem yngst, svo hægt væri að nota þau af fullum krafti á sæðingarstöðinni í sem flest ár. Hvert ár, sem tapaðist, gat óbeint haft í för með sér mikið fjárhagslegt tap. Auk þessa jók það erfiðleik- ana á því, að hægt væri jafnan að hafa á sæðingarstöðinni nógu mörg fullreynd naut. Árið 1945 hófust Danir handa um að koma á fót afkvæma- rannsóknarstöðvum fyrir naugtripi. Það ár urðu stöðvarnar aðeins þrjár, og voru tvö naut tekin til rannsóknar á hverri stöð. Nú eru stöðvarnar í Danmörku orðnar 33, og rann- sökuðu þær samtals 102 naut árið 1957/58.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.