Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 4
4 orðið hafi vegna þess, að eftir að S. N. E. tók til starfa var tekið að vanda val undaneldisdýra og einkum lögð áherzla á að velja kyngóð naut og halda þeim sem lengst í félögun- um. Það er mjög eðlilegt, að áhrifa þessa færi fyrst að gæta eftir nokkurra ára starf. Þess hefði mátt vænta, að hækkunin , hefði að einhverju leyti orðið vegna þess, að 1944 og 1945 bætast tvö rótgróin og allstór nautgriparæktarfélög í hópinn, en eigi sjást þess nein merki og verður því að telja, að þá < þegar hafi yngri félögin staðið jafnt þeim eldri, er starfað höfðu óslitið frá 1904. Eftir 1944 og fram til 1952 virðist engin afurðaukning verða hjá S. N. E. Ársnyt fullmjólkandi kúa stendur í stað og fitumagn mjólkurinnar fer fremur minnkandi en vax- andi. Ástæður til þessarar kyrrstöðu geta verið ýmsar, en líklegt er, að mestu valdi, að hin gamla tilhögun kynbót- anna, er byggðist á nautum staðsettum hér og þar út í sveit- unum, er í upplausn. Hún hafði alltaf verið háð miklum takmörkunum. Notkun hvers nauts varð lítil og erfitt að nota þau er þau gerðust gömul. Gerðust þau þá ýmist þung- fær og værukær, eða baldin og erfið í meðförum. Þegar svo kúnum á bæjunum fjölgaði, jafnhliða því að starfandi fólki fækkaði stórlega, komu erfiðleikarnir við notkun sveita- nauta betur og betur í ljós. Varð þá að fjölga nautum, jafn- framt því, sem erfiðara reyndist að gera þau gömul, og sumir freistuðust til að ala nautkálfa upp á eigin spýtur og létu skeika að sköpuðu um kynbæturnar. Má fullyrða, að ef ekki hefði verið horfið að nýju skipulagi á þessum mál- um, hefði stefnt til meiri eða minni upplausnar og öng- þveitis í kynbótastarfinu. Sœðingarnar og áhrif þeirra. En einmitt þegar vankantar hinnar gömlu tilhögunar eru að verða augljósir, hverfur S. N. E. að nýrri skipan þessara mála, er áður var óþekkt hér á landi. Árið 1946 ræðst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.