Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 36

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 36
38 I. Mismunur á milli Ægisdætra og Vallardætra. Differences of Ægir’s Daughters and Völlur’s Daughters Mismunur hæstu dagsnytar T=2.37*#, F=4.99** > 95% raunhæfni Difference in maximum yield a day Significant Mismunur mjólkurfitu T=0.58; enginn raunhæfur munur Difference in Fat % Not significant Mismunur smjörfitu T = 2.23**, F=4.90** > 95% raunhæfni Difference in Butterfat Significant II. Mismunur á dætrum Ægis og mæðrum þeirra. Differences of Ægir’s Daughters and their Dams Mismunur á hæstu dagsnyt T=3.20*** Differences in maximum yield a day Mismunur á mjólkurfitu T=1.91* Difference in Fat % > 99% raunhæfni Significant > 90% raunhæfni Significant III. Mismunur á dætrum Vallar og mæðrum þeirra. Differences of Völlur’s Daughters and their Dams Mismunur á hæstu dagsnyt T=0.35; enginn raunhæfur munur Difference in maximum yield a day No significance Mismunur á mjólkurfitu T = 2.25** > 95% raunhæfni Difference in Fat % Significant Allt ber þetta að sama brunni. Mjólkurlagni Ægisdætra umfram Vallardætur og mæður sínar er sæmilega örugg. I’ær geía einnig sæmilega örugga fituaukningu umfram mæður, en það gefa Vallardætur einnig, og hvað fitu áhrærir er eng- inn raunhæfur munur á Ægisdætrum og Vallardætrum. Ályktanir. Rannsókn sú á dætrum nautanna Ægis og Vallar, sem rak- in hefur verið hér að framan, gefur ástæðu til eftirfarandi ályktana: 1. Ægir hefur tvímælalaust til muna meiri eiginleika til mjólkur heldur en Völlur, og nemur sá munur allt að 26—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.