Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Page 36

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Page 36
38 I. Mismunur á milli Ægisdætra og Vallardætra. Differences of Ægir’s Daughters and Völlur’s Daughters Mismunur hæstu dagsnytar T=2.37*#, F=4.99** > 95% raunhæfni Difference in maximum yield a day Significant Mismunur mjólkurfitu T=0.58; enginn raunhæfur munur Difference in Fat % Not significant Mismunur smjörfitu T = 2.23**, F=4.90** > 95% raunhæfni Difference in Butterfat Significant II. Mismunur á dætrum Ægis og mæðrum þeirra. Differences of Ægir’s Daughters and their Dams Mismunur á hæstu dagsnyt T=3.20*** Differences in maximum yield a day Mismunur á mjólkurfitu T=1.91* Difference in Fat % > 99% raunhæfni Significant > 90% raunhæfni Significant III. Mismunur á dætrum Vallar og mæðrum þeirra. Differences of Völlur’s Daughters and their Dams Mismunur á hæstu dagsnyt T=0.35; enginn raunhæfur munur Difference in maximum yield a day No significance Mismunur á mjólkurfitu T = 2.25** > 95% raunhæfni Difference in Fat % Significant Allt ber þetta að sama brunni. Mjólkurlagni Ægisdætra umfram Vallardætur og mæður sínar er sæmilega örugg. I’ær geía einnig sæmilega örugga fituaukningu umfram mæður, en það gefa Vallardætur einnig, og hvað fitu áhrærir er eng- inn raunhæfur munur á Ægisdætrum og Vallardætrum. Ályktanir. Rannsókn sú á dætrum nautanna Ægis og Vallar, sem rak- in hefur verið hér að framan, gefur ástæðu til eftirfarandi ályktana: 1. Ægir hefur tvímælalaust til muna meiri eiginleika til mjólkur heldur en Völlur, og nemur sá munur allt að 26—

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.