Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 74

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 74
76 Fluttar kr. 90.500.00 4. Kaup á vélum og áhöldum................ — 60.500.00 5. Veittir ýmiss konar styrkir............ — 19.500.00 6. Móttaka bændaflokka og tillag til Stéttar- sambands bænda ......................... — 9.000.00 7 Lagt í fyrirtæki ........................ — 30.000.00 8. Önnur gjöld............................. — 4.500.00 Samtals kr. 214.000.00 Þó að tölur þær, sem hér eru skráðar yfir styrki og aðrar fjárveitingar, séu ekki stórar upphæðir, voru þær til ótrú- lega mikils gagns á sínum tíma, enda veittar þegar mest reið á hverju sinni og báru þá ríkulegan ávöxt eins og skýrsla, er hér fer á eftir, um unnar jarðabætur á Sambands- svæðinu á þessu 25 ára tímibili sýnir: 1. Áburðargeymslur ........ 8.354 m3 2. Túnasléttur.......... 1770.553 m'- 3. Nýrækt............... 6848.690 m2 4. Matjurtagarðar ....... 130.537 m2 5. Grjótnám ............... 2.347 m3 6. Framræsluskurðir..... 58.942 m3 7. Þurrheyshlöður....... 42.471 m3 8. Votheyshlöður .......... 2.988 m3 9. Girðingar ............ 260.566 m í lögum Búnaðarsambands Norður-Þingeyinga, er sett voru á stofnfundi Sambandsins, segir meðal annars: Tilgangur félagsins er: A. að efla framfarir í sem flestum greinum landbúnaðar- ins á Sambandssvæðinu, einkum í öllu, er að jarðrækt lýtur. Ofanskráð skýrsla um framkvæmdir Sambandsins, þau 25 ár, sem það hefur starfað, sýnir glöggt, að B. S. N. Þ. hefur í allri sinni starfsemi trúlega fylgt þeirri stefnu, sem mörk- uð var á stofnfundi þess 18. maí 1927. Enda ber skýrslan það með sér, að umbæturnar eru svo miklar, að þær hljóta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.