Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 53

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 53
1950 keypti Ræktunarsamband N.jÞing. fjórðu beltisdrátt- arvélina, sem nú er í héraðinu. Um síðustu aldamót var á Akureyri stofnað félag, er nefndist Ræktunarfélag Norðurlands. Átti þessi félagsskap- ur að taka til alls Norðurlands os: hafði heimilisfang á Ak- ureyri. Aðalstofnendur félagsins voru þeir Páll Briem, aintmað- ur á Akureyri og Sigurður Sigurðsson, búfræðingur frá Draflastöðum, skólastjóri á Hólum, síðar Búnaðarmála- stjóri. Tilgangur þessa félagsskapar var tvíþættur. í fyrsta lagi að koma á fót Gróðrarstöð á Akureyri, þar sem hægt væri að gera tilraunir með ræktun matjurta, fóðurjúrta, trjá- rækt og tilraunir með notkun tilbúins áburðar, er þá um nokkurt skeið hafði verið notaður með góðum árangri víða um Norðurlönd, en var lítt þekktur hér á landi. Og í öðru lagi að stuðla að útbreiðslu þekkingar á nýjum ræktunar- aðferðum meðal bænda á félagssvæðinu og aukinni garð- rækt. En þrátt fyrir virðingarverða viðleitni félagsins að koma þessum síðari hluta stefnskrár sinnar í framkvæmd, varð árangurinn minni en til var ætlazt, einkum í þeim hér- uðum, er fjærst lágu miðstöð félagsins. Má fullyrða, að áhrifa frá Ræktunarfélaginu og Gróðrarstöðinni á Akureyri hafi gætt mjög lítið hér í N.Tingeyjarsýslu, sem að mestu mun hafa stafað af því, hversu samgöngur milli héraða voru erfiðar í þá daga, hversu sjaldan hægt var að sækja félags- fundi héðan og hversu aðalfundir félagsins af sömu ástæð- um voru sjaldan haldnir hér í sýslu. En aðalfundirnir voru hvort tveggja í senn, fræðslu-, útbreiðslu- og skemmtifundir. Vegna alls þessa, kynntust bændur þessa héraðs starfsemi Ræktunarfélagsins og tilraunum Gróðrarstöðvarinnar næsta lítið. Þar með er þó ekki sagt, að áhrif frá Ræktunarfélag- inu hafi farið fyrir ofan garð og neðan hjá bændum hér, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.