Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 18

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 18
18 Þetta fóður nægir því í hæsta lagi til viðhalds, vaxtar og 4.5 kg af mjólk með 4% fitu á dag og við þetta var kjarn- fóðurgjöfin miðuð. Þar sem talið var, að í heyfóðrinu væri nægileg meltanleg eggjahvíta til viðhalds, vaxtar og til þess að kvígurnar gætu gefið 5 kg af mjólk, en fóðurblanda KEA var þá tiltölulega auðug af eggjahvítu, var gerð sérstök fóðurblanda fyrir til- raunina og gerð hennar miðuð við, að í fóðureininguna færi eitt kg með um 160 gr af meltanlegri eggjahvítu. Gerð fóðurblöndunnar var ákveðin þannig: Fóðurblanda notuð veturinn 1957/58. Fodder mixture used during the winter of 1957/58. % F.E. Fodder unit Meltanl. ehv. í g Digest. Protain in gr. Síldarmjöl Herring Meal 10 0.138 58.6 Fiskimjöl Fish Meal 5 0.050 12.6 Sojamjöl Soya Flour 10 0.124 38.4 Hveitiklíð Wheat Husk 15 0.117 14.5 Maísmjöl Maize Flour 30 0.318 19.7 Byggmjöl Barley Flour 28 0.280 18.2 Fóðursalt Mineral Mixture 2 Samtals Total 100 1.027 162.0 Ekki reyndist kleyft að hafa þessa blöndu eins allan tím- ann. Fyrst varð að nota „Feed mix“ í stað byggmjöls, en síðar mais og rúgmjöl, því byggmjölið fékkst ekki fyrr en um miðjan janúar, og mun blandan þá hafa orðið nálægt því, er upphaflega var til ætlazt. Sojamjölið mun þó hafa gengið til þurrðar og síldarmjöl og fiskimjöl komið í þess stað, en í meginatriðum mun fóðurgildi og eggjahvíta blöndunnar hafa haldizt samkvæmt upphaflegri forskrift.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.