Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 10

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 10
10 1. mynd. Búíjárræktarstöðin Lundur við Akureyri The Breeding Station at Lundur near Akureyri þær allmjög úr sér gengnar og skipun þeirra og innrétting úrelt. Ræktunin var líka of lítil og þarfnaðist umbóta. S. N. E. hefur því orðið að leggja þarna í mjög miklar og kostnaðarsamar framkvæmdir og endurbætur. íbúðarhúsið hefur fengið mikla viðgerð. Nýtt fjós fyrir 48 kýr hefur ver- ið byggt, ásamt 2000 heyhesta hlöðu, áburðargeymslum, kjarnfóðurgeymslu og mjólkurhúsi. Eldri gripahúsunum er nú verið að breyta í nautafjós og sæðingarstöð, en hvort tveggja er, að sæðingarstöðin hefur frá upphafi búið við algerlega ófullnægjandi húsnæði, og að hún verður að hverfa frá Grísabóli, þar sem hún nú er. Talsverð fram- ræsla hefur verið gerð bæði á Lundstúninu og einnig á Rangárvöllum og ræktaðir að nýju yfir 30 ha. Þó mikið hafi þegar verið gert á búfjárræktarstöðinni er margt enn þá ógert. Þannig vantar t. d. enn þá hentugar byggingar fyrir uppeldið, en íslenzkar afkvæmarannsóknir hafa þá sér-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.