Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 30
32 að gefa mjólk, en ekki athugáður tíminn, sem fór í að hreita, en telja má, að tíminn, sem hreitingin tók, hafi verið mjög í samræmi við þann tíma, sem fór í vélmjaltirnar. Tafla III sýnir árangur þessara athugana. Segja má, að hún skýri sig sjálf. Mjaltir Ægisdætra taka nokkru lengri tíma að meðal- tali en mjaltir Vallardætra. Mismunur í nythæð veldur hér einhverju, en enganveginn öllu, því mjaltatíminn fylgir eng- anveginn ætíð mjólkurmagni. Segja má, að þrjár af Ægis- dætrum, nr. 6, 7 og 11, selji seint og hækki meðaltímann verulega. Varla var þó hægt að segja, að þær væru seigmjalta. Dætur bornar saman við mæður og jafnöldrur. Mikil vandkvæði eru á því að bera kvígurnar í afkvæma- rannsókninni saman við mæður sínar, meðal annars vegna þess, að allar mæðurnar hafa ekki verið á skýrslum eða að- eins nokkurn hluta þess árabils, sem þær gáfu afurðir. Þá er ógerlegt að finna hve mikið mæðurnar mjólkuðu á fyrsta mjólkurskeiði, og þó það væri unt og þannig hægt að bera saman 1. mjólkurskeið mæðra og dætra, þá yrði sá saman- burður harla villandi vegna þess, að mæðurnar hafa borið á ýmsum tímum árs og svo skilur heilt árabil þarna á milli. Sá samanburður yrði því, ef gerður yrði, sennilega mjög óhagstæður mæðrunum. Það sem helzt má bera saman hjá mæðrum og dætrum er hæsta dagsnyt eftir fyrsta burð og fitu %, og er þetta gert á töflu IV, að svo miklu leyti sem hægt er. Hæsta dagsynt er ef til vill ekki talin af mikilli ná- kvæmni á skýrslum nautgriparæktarfélaganna, en ólíklegt er, að hún sé vantalin, og vafalítið gefur hún betri saman- burð, hvað mjólkurlagnina áhrærir, heldur en samanburð- ur á mjólk mæðra og dætra, þann tíma, sem mæðurnar hafa verið á skýrslu að fyrsta kálfi. Fitan er gerð upp á þann hátt, að gert er einfalt meðaltal af mjólkurfitu % mæðr- anna þau ár, er þær hafa verið á skýrslu. Líka hefði verið hægt að gera vegið meðaltaf af fitu %, en þáð hefði ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.