Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 3

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 3
3 þó búið að starfa í nokkur ár eða frá 1917. Síðar bætast fleiri félög í samtökin og voru tvö af þeim búin að starfa frá 1904, „Búbóf“ í Höfðahverfi, sem gekk í sambandið 1943 og Nf. Svarfdæla, sem kom í samtökin 1945. S. N. E. hefur því starfað nú skipulega að nautgriparækt í 30 ár og fyrstu átta árin með nautgripastofn, sem áður hafði að mjög litlu leyti verið skipulega ræktaður. Starf S. N. E. fyrstu árin var að sjálfsögðu að koma á al- mennu skýrsluhaldi og á grundvelli þeirra meðal annars að velja naut til kynbóta í félögunum. Hefði nú mátt ætla, að þegar fyrstu árin hefði orðið nokkur hækkun á afurðum kúnna, fyrst og fremst vegna þess, að lélegum kúm hefði fækkað og einnig af því, að skýrsluhaldið hefði stuðlað að betri samræmingu milli fóðrunar og afkasta. Þessa verður þó eigi vart, því fyrstu átta árin verður engin teljandi hækk- un afurðanna. Meðaltalið öll þessi ár er 2681 kg mjólk, hæst 2767 árið 1931 og lægst 2548 árið 1935, og sama gildir um mjólkurfituna. Fitueiningar að meðaltali 9599, mest 1931, 10193 og minnst 9458 árið 1934. Allt er þetta miðað við fullmjólka kýr. Vera má að þessu valdi að nokkru, að sum félögin, sem stofnuðu sambandið, höfðu starfað áður eða voru stofnuð nokkru fyrr og svo því, að mjólkurfram- leiðsla til sölu var hafin í nágrenni Akureyrar nokkru áður og gat það hafa stuðlað að nokkru úrvali. Áhrifa af kyn- bótum í sambandi við starfsemi S. N. E. var varla að vænta fyrr en eftir nokkur ár. Fyrst varð, með aðstoð skýrsluhalds- ins, að leita að líklegustum undaneldisdýrum, því næst að skipuleggja notkun þeirra og ala upp nýja kynslóð út af þeim. Með árinu 1938 fara afurðir kúnna á sambandssvæðinu að vaxa og aukast nokkuð jafnt í sjö ár eða til ársins 1944. Á þessu tímabili vex nythæð fullmjólkandi kúa á sambands- svæðinu um 450—500 kg, fitu% um ca. 0.17% og fituein- ingar um ca 2200. Varla er hægt að álykta annað en að þessa framför megi að verulegu leyti rekja til kynbóta, sem 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.