Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 19

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 19
19 Af blöndu þessari var kvígunum svo gefið eitt kg fyrir hver 2.5 kg af mjólk með 4% fitu, sem þær mjólkuðu um- fram 4.5—5 kg á dag. Mjólkin úr kvígunum var vegin tvo daga, hvorn eftir annan, vikulega, og vikumjólkin reiknuð eftir meðaltali þeirra. En sameiginleg fiturannsókn var gerð af mjólk beggja mælingardaga og vikulega reiknað út 4% feit mjólk, en eftir henni var fóðurþörfin ákveðin. Engin sérstök óhöpp urðu í sambandi við fóðrun eða nytjun kúnna, sem orð er á gerandi. Smá misfellur urðu þó. Nr. 10 var slöpp eftir burð, át illa, fékk meðal en var lengi að ná sér og hefur sennilega aldrei náð þeirri mjólkurhæð, er hún annars hefði náð. Frá nr. 35 gekk gröftur eftir burð og var hún skoluð út. Þetta virtist þó ekki há henni, því hún át stöðugt hey og mat af beztu lyst. Nokkrar kvígur mörðu spena. Nr. 21 þann 8/1, nr. 30 þann 7/2 og nr. 22 og 31 um miðjan maí, en allt var þetta óverulegt og lagað- ist fljótt aftur. Þann 2/4 veiktist nr. 5, önnur bezta kvígan, af niðurgangi og geltist þá mikið, úr 15.3 kg niður í 11.8. Hún náði sér þó fljótt aftur en náði ekki fyrri nyt (14.2 kg). Þetta er allt miðað við 4% feita mjólk. Nr. 10 var sædd 24/2, en á eftir fór frá henni gröftur og var hún skoluð, mun hafa fengið legbólgu og varð kálflaus. Aðrar misfeliur gengu jafnt yfir báða flokka. Aftaka veð- ur gerði 24/12 og kólnaði þá nokkuð í fjósinu. Geltust kvíg- urnar örlítið í bili, en ekki hafði það neinar varanlegar af- leiðingar. Lakari afleiðingu hafði það, að í marzbyrjun tók að bera á vatnsskorti síðari hluta dags, og þraut vatn oft alveg frá kl. 15—16 og þar til kl. 20. Þetta olli óróa og því, að kvígurnar geltust nokkuð. Til þess að bæta úr þessu var settur vatnsgeymir í fjósið, er miðlaði vatni þegar það þraut í kerfinu, en ekki var því lokið fyrr en 8. marz. Kýrnar fóru út 14. júní og gengu eftir það allt sumarið á ræktuðum bithaga, sem þó var all misjafn að gæðum og olli það nokkrum sveiflum í mjólkinni. Eftir að kvígurnar voru 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.