Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 14

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 14
14 urgjöfinni en undanrenna og dálítið kjarnfóður látið koma í staðinn, og þegar þeir voru rösklega tveggja mánaða var nýmjólkurgjöfinni lokið, og höfðu þeir þá fengið um 200 lítra af nýmjólk samtals. Hey fengu þeir að vild. Engin tök voru á því að vega kálfana og fylgjast þannig með framförum þeirra, en brjóstmál þeirra var athugað öðru hvoru, og gefur það allgóða hugmynd um þrif þeirra. Þar sem kálfarnir voru bornir á tímabilinu frá 10/8—4/11 var eðlilega mikill aldursmunur á þeim þegar mælingarnar voru gerðar. I yfirliti því, er hér fer á eftir, er því reiknað- ur út meðalaldur þeirra við hverja mælingu svo og meðal- brjóstmál. í tveimur næstsíðustu dálkunum er þó meðaltal af reiknuðu brjóstmáli þeirra 6 mánaða og ársgamalla, og í síðasta dálki er svo meðaltal af mældu brjóstmáli þeirra er þeir voru að meðaltali 1% árs gamlir. Meðalbrjóstvídd kálfa við mismunandi meðalaldur. Mean Chest Measures of Calves at Different Average Age. Meðalt. mælcl brjóstv. v. mism. aldur Mean chest measures at different age 6 m. 12m. Mælingardagar: Measuring days 19/ /1S 15/2 15/3 15/4 15/5 15/6 15/9 Ægisdætur: Ægir’s daughters: Aldur, dagar Age, days 84 142 169 200 230 231 333 Brjóstmál, cm Chest measures 92.4 109.5 117.0 124.6 128.6 135.2 141.1 119.4 142 3 Vallardætur: Völlur’s daughters: Aldur, dagar Age, days 90 148 177 208 238 269 361 Brjóstmál, cm Chest measures 94.8 110.7 119.4 125 8 130.6 136.5 142.1 120.2 142.9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.