Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Page 14

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Page 14
14 urgjöfinni en undanrenna og dálítið kjarnfóður látið koma í staðinn, og þegar þeir voru rösklega tveggja mánaða var nýmjólkurgjöfinni lokið, og höfðu þeir þá fengið um 200 lítra af nýmjólk samtals. Hey fengu þeir að vild. Engin tök voru á því að vega kálfana og fylgjast þannig með framförum þeirra, en brjóstmál þeirra var athugað öðru hvoru, og gefur það allgóða hugmynd um þrif þeirra. Þar sem kálfarnir voru bornir á tímabilinu frá 10/8—4/11 var eðlilega mikill aldursmunur á þeim þegar mælingarnar voru gerðar. I yfirliti því, er hér fer á eftir, er því reiknað- ur út meðalaldur þeirra við hverja mælingu svo og meðal- brjóstmál. í tveimur næstsíðustu dálkunum er þó meðaltal af reiknuðu brjóstmáli þeirra 6 mánaða og ársgamalla, og í síðasta dálki er svo meðaltal af mældu brjóstmáli þeirra er þeir voru að meðaltali 1% árs gamlir. Meðalbrjóstvídd kálfa við mismunandi meðalaldur. Mean Chest Measures of Calves at Different Average Age. Meðalt. mælcl brjóstv. v. mism. aldur Mean chest measures at different age 6 m. 12m. Mælingardagar: Measuring days 19/ /1S 15/2 15/3 15/4 15/5 15/6 15/9 Ægisdætur: Ægir’s daughters: Aldur, dagar Age, days 84 142 169 200 230 231 333 Brjóstmál, cm Chest measures 92.4 109.5 117.0 124.6 128.6 135.2 141.1 119.4 142 3 Vallardætur: Völlur’s daughters: Aldur, dagar Age, days 90 148 177 208 238 269 361 Brjóstmál, cm Chest measures 94.8 110.7 119.4 125 8 130.6 136.5 142.1 120.2 142.9

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.