Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 46

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 46
48 Þann 16. janúar 1902, boðaði Björn Sigurðsson, bóndi í Ærlækjarseli, bændur úr Öxarfjarðar- og Presthólahreppum til fundar í Ærlækjarseli, og mættu 8 bændur úr báðum hreppunum. Aðal tilefni fundarins var að ræða um, hvert ekki væri hagkvæmt að endurvekja búnaðarfélög þessara hreppa, er bæði voru orðin mjög framkvæmdalítil, með því að sameina þau í eitt sterkt búnaðarfélag. Var Björn Sig- urðsson í Ærlækjarseli upphafsmaður að hugmyndinni og aðalhvatamaður að sameiningu félaganna. Var málinu mjög vel tekið á fundinum og sameiningin samþykkt samhljóða, samþykkt lög fyrir hið nýja félag, er nefndist Búnaðarfélag Öxarfjarðar- og Presthólahreppa. Var Björn Sigurðsson, bóndi í Ærlækjarseli og síðar um langt tímabil á Grjótnesi, kosinn formaður félagsins og var hann það öll þau ár, er sameiningin var við líði, enda var hann lífið og sálin í fé- laginu, sem frá byrjun var mjög athafnamikið. Aðal verk- efni félagsins var þúfnasléttun og útgræðsla túna. Nokkru eftir að félagið var stofnað, réði það Jóhannes Þórarinsson, búfræðing frá Skógum, til að standa fyrir jarða- bótavinnu á félagssvæðinu. Lagði Jóhannes til plóg, herfi og aktygi, en bændur lögðu til hesta. Var fyrst rist ofan af þúfunum og við það voru nú notaðir fyrirristuJhnífar og undirristuspaðar. Síðan voru flögin plægð og lierfuð. Var það stór framför frá því að stinga þúfurnar upp með reku. Þótti jarðabótaaðferð Jóhannesar gefast svo vel, að búnaðar- félagið keypti af honum jarðabótaáhöldin, og voru þau lengi notuð í félaginu. Þetta búnaðarfélag starfaði í 10 ár og var á því tímabili unnið mjiig mikið að jarðabótum, einknm í Presthólahreppi. Eftir 10 ára heillaríkt starf, var samvinnu Búnaðarfélags Öxarfjarðar- og Presthólahreppa slitið og aftur stofnuð sjálf- stæð búnaðarfélög í báðum hreppunum. Þann 28. des. 1912 var slofnað Btinaðarfélag Öxfirðinga. Aðal hvatamaður var Benedikt Kristjánsson, bóndi Þverá, og var hann kosinn formaður félagsins. í félagið gengu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.