Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 11
11 stöðu, að kvígukálfarnir eru teknir nýfæddir á stöðvarnar og aldir þar upp. í Danmörku eru kvígurnar leigðar af bænd- um, sem eiga þær, og eigi teknar á stöðvarnar fyrr en þær eru komnar að burði. Sú leið var ekki fær hér, því þá hefði verið ógerlegt að fá nógu margar kvígur á svipuðum aldri undan nautunum og með áþekkum burðartíma. Af þessu leiðir, að kvígurnar hér eru með öllu óvaldar hvað mæð- urnar áhrærir, en fá hins vegar sama uppeldi, sem er mjög rnikils virði, en auðvitað gerir þetta rannsóknirnar kostn- aðarsamari og umsvifameiri. Kostur er það við þessa tilhög- un, að búfjárræktarstöðín á kvígurnar og þarf því ekki að standa öðrum skil á þeim. Tilhögun þessi ber það með sér, að sjálf aíkvæmarann- sóknin þarf allmikinn undirbúning. Haustið 1954 voru fyrstu nautin, er rannsaka skyldi á þennan hátt, valin og tekin í notkun á sæðingarstöð S. N. E. og notuð þá í 2—3 mánuði svo mikið, að öruggt mátti telja, að næsta haust mundi fást undan hvoru þeirra allt að 20 kvígukálfar, born- ir á tímabilinu 10. ágúst til októberloka. Jafnótt og þessir kálfar fæddust haustið 1955, var þeim safnað að Grísabóli og aldir þar upp. Á öðrum vetri voru þeir fóstraðir á Rangár- völlum og fengu kvígurnar kálf á fyrstu mánuðum ársins 1957. Þegar þessar kvígur svo báru fyrri hluta vetrar 1957/58, hófst hin eiginlega rannsókn, en þá höfðu þegar verið valin átta naut til afkvæmarannsókna, og voru komnir þrír árgangar afkvæma á búfjárræktarstöðina. Verður nú upphaf og ferill fyrsta árgangsins rakið nánar. Upphaf og uppeldi fyrstu afkvœmahópanna. Tvö fyrstu nautin sem valin voru til rannsóknar á búfjár- ræktarstöðinni voru Völlur og Ægir, og er þeim lýst þannig í Búnaðarritinu 1957, bls. 251: N 59 Völlur, f. 10. marz 1953 hjá Baldri St-Völlum, Bárð- dælahr. Eig.: S. N. E. F. Gráni N 17. M. Grána 11. Mf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.