Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 64

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 64
Gfi að mestu eftir stærð viðkomandi sambands og var fyrst og fremst ætluð til reksturskostnaðar og tilraunastarfsemi. Með stofnun þessara búnaðarsambanda, er til samans tóku yfir allar byggðir landsins, var komið á kerfisbundnu skipulagi, er yfirstjórn búnaðarmálanna þótti henta högum bændastéttar landsins. Það mátti því skoða það sem nokk- urs konar uppreisn, er ein af minnstu og fámennustu sýsl- um landsins stofnaði sjálfstætt Búnaðarsamband og rauf þannig hið viðurkennda skipulag búnaðarsamtaka landsins, er gilt hafði nokkuð á annan tug ára. Enda taldi stjórn Búnaðarfélags Islands, þetta nýja samband sér óviðkomandi og að henni bæri engin skylda til að veita því styrk af því fé, er Búnaðarsamböndum var ætlað. En eftir marg ítrekað- ar umsóknir gekk Búnaðarfélag íslands inn á að veita hinu nýstofnaða Sambandi kr. 300.00 upp í stofnkostnað, en taldi að Ræktunarfélagi Norðurlands bæri að miðla hinu nýja Sambandinu nokkru af þeim styrk, er það fengi frá Bf. ísl. þar sem hið nýstofnaða Samband væri hluti af Ræktunar- félaginu. Eftir nokkurt þóf um málið, gekk Ræktunarfélag- ið að lokum inn á skilning stjórnar Búnaðarfélags íslands og veitti B. S. N. Þ. kr. 300.00 sama árið og það var stofn- að. En á árinu 1928 fékk B. S. N. Þ. þó engan styrk frá Ræktunarfélaginu, en fékk það ár dálítinn styrk frá Búnað- arfélagi íslands. Á árunum 1929 og 1930 fékk Sambandið sex hundruð króna styrk frá Ræktunarfélaginu hvert árið, en engan styrk frá Búnaðarfélagi íslands. Á árunum 1927 til 1932 leystist Ræktunarfélag Norður- lands upp í sýslusambönd, því á þeim árum voru stofnuð þessi sambönd: Búnaðarsamband N.-Þing. 1927, Búnaðar- samband S.-Þing. 1928, Búnaðarsamband Vestur-EIúna- vatnssýslu 1928, Búnaðarsamband Austur-Elúnavatnssýslu 1928, Búnaðarsamband Skagfirðinga 1931 og Búnaðarsam- band Eyjafjarðarsýslu 1932. Þótt búnaðarmálum Norðlendinga væri nú þannig skipað, að þar væru stofnuð G sjálfstæð sýslu-búnaðarsambönd, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.