Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 34

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 34
nokkur ástæða sé til að óttast, að beitin hafi óhagstæð áhrif á mjólkurmagnið, sem farið er að lækka verulega áður en þær koma út. 3) Allt mjólkurskeiðið er tekið hjá samanburð- arkvígunum og getur í sumum tilfellum orðið allt árið, og þótt geldstaðan sé dregin frá þeim tíma, sem þær eru á skýrslu verður mjaltaskeið þeirra samt sem áður lengra en hjá kvígunum í afkvæmarannsókninni. Samanburðurinn verður þannig: Samanburður á kvígum í afkvæmarannsókn og 87 kvígum hjá S.N.E. á líkum aldri og með líkan burðartíma. Comparisons of Heifers under Bull Progeny Test and 87 Heifers in the S.N.E. territory at similar age and Calving. Ha'sta dagsnyt Y Max. yield a day Mjólk alls kg Milk Total Fitu % Fat % Fitueiningar Fat xinits Kjarnfóður kg Fodder Mixtare Mjólkurskeið daj Milking Period 87 Samanburðarkvígur 87 Heifers for comparison 14.6 2817 3.89 10928 346 309 12 Ægisdætur 12 Ægir’s Daughters 14.9 3056 3.98 12150 587 301 12 Vallardætur 12 Völlur’s Daughters 12.7 2425 3.91 9490 393 301 I‘essi samanburður sýnir, að þrátt fyrir nokkurn aðstöðu- mun hafa Ægisdætur talsverða yfirburði umfram jafnöldr- ur sínar á sambandssvæðinu, en þessu er öfugt farið með Vallardætur að fitu % undanskilinni. Á það má þó benda, að Ægisdætur hafa fengið nokkru meira kjarnfóður en samanburðarkvígumar, en í því sambandi verður að gæta þess, að þær síðartöldu koma að meðaltali tveim mánuðum fyrr eftir burðinn út á beit og þurfa þar af leiðandi minna kjarnfóður, auk þess sem kjarnfóðurgjöf þeirra er næsta ónákvæm á skýrslúnum og sennilega oft vantalin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.