Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 54

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 54
56 hitt er víst, að þeirra gætti miður en skyldi. Þó lét félagið mann ferðast hér um héraðið tii að mæla jarðabætur og leiðbeina bændum í jarðrækt og búfjárrækt á hverju sumri, en vegna kostnaðar, fór sá maður venjulega svo fljótt yfir, að gagnsemi af ferðum hans varð áhrifaminni en ef til vill var til ætlazt. A fyrsta og öðrum áratug þessarar aldar, var vaknaður al- mennur áhugi bænda í þessu héraði fyrir því að bæta og stækka túnin. Um þær mundir komu og margir nýútskrif- aðir búfræðingar frá búnaðar- og bændaskólum landsins, hlaðnir þekkingu, umbótaviðleitni og starfsþrá. Þeir komu með nýjar kenningar, ný vinnubrögð og ný vinnutæki, er bæði flýttu fyrir jarðræktarumbótum og gerðu þær kostn- aðarminni. Þó var það aðallega eftir 1923, að jarðræktarlög- in voru sett, að bændum hér fór að verða það ljóst, að hér þyrfti að rísa upp öflugur og sterkur félagsskapur, er hefði forgöngu í ræktunarmálum héraðsins. Að vísu höfðu hreppa- búnaðarfélögin um þessar mundir vinnuflokka, er unnu að jarðabótum 4—6 vikur að vorinu/en þegar margir bændur vildu fá vinnuflokkinn sama vorið, varð aðeins unnið lítið á hverjum stað. Sem dæmi um áliuga bænda fyrir aukinni jarðrækt á þess- um árum má nefna, að haustið 1926 samþykkti Búnaðar- félag Öxfirðinga að fela stjórn félagsins að ráða tvo menn með allt að 20 hesta og nauðsynleg jarðyrkjuverkfæri, til að vinna að plægingu og herfun allt sumarið 1927. Fór þetta fram eins og til var ætlazt. Komu plægingamennirnir um miðjan júní og unnu að plægingu og herfun allt sumarið og fram á haust og afköstuðu geysimiklu verki. Voru bændur svo ánægðir með afköst og vinnubrögð þessara manna, að samþykkt var að fá þá til að korna aftur næsta sumar. En þetta var ekkert einstakt fyrirbrigði, því búnaðarfélögin í Þistilfirði, Presthólahreppi og víðar höfðu vinnuflokka, sem unnu að jarðabótum allt sumarið um þessar mundir. En þetta er aðeins dæmi um hinn almenna áhuga bænda hér í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.